4.1.2008 | 10:37
Nú er það brúnt....
....hárið.
Nýtt ár, nýtt hár og ný kápa.
Engin áramótaheit fyrir svona heita konu.
Bara skemmtileg verkefni og nokkur markmið.
Mikið væri ég til í SPA
og spekúleringar um Lotte Berk æfingar.
Gerði slíkar í útlandinu einu sinni og get svarið það að ég lengdist og mittið kom í ljós um leið og ég fór að svífa tígulega um í stað þess að hengslast.
Býður einhver upp á Lotte Berk á Íslandi??
Tími kominn á að kona verði aftur tignarleg og mittismjó svífandi um með brúna hárið. Allt er að verða eins og það á að sér að vera.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari
Athugasemdir
gangi þér vel frú brún !
AlheimsLjós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 4.1.2008 kl. 15:52
Hvort tveggja myndi henta mér; lenging og mittismjómi.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.1.2008 kl. 20:32
Vaeri sko til í svona mittismjókkun og svífa med zér um heima og geima og finna allskonar steina og fleyta kerlingar og anda ad okkur mittisgrennandi súrefnisögnum úr sjónum!
smjúts á zig
www.zordis.com, 4.1.2008 kl. 22:34
"Ásdís Sig, grennir þig" nýja Logoið á mittismjókkunnar stöðinnni minn. Allir velkomnir. Sjáumst.
Ásdís Sigurðardóttir, 4.1.2008 kl. 23:26
Lotte Berk hljómar forvitnislega
En hlakka til að hitta "brúnu" konuna
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 4.1.2008 kl. 23:49
very interesting. Láttu mig vita ef þú finnur Lotte Berk
Jóna Á. Gísladóttir, 5.1.2008 kl. 00:22
Lotte Berk æfingar samanstanda af ballet og jóga og heita eftir ballerínunni Lotte sem þróaði þessar æfingar sem eru alveg rosalega magnaðar. Maður gerir ekkert "Stórar" æfingar en árangurinn af þessu kerfi er mjög góður..maður fer að trúa því eftir svolítinn tíma að maður sé í raun ballerína og ber sig vel og fallega. Tala nú ekki um þegar maður er svo líka orðin brúnhærð ballerína.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 5.1.2008 kl. 09:32
Til hamingju með að vera orðin 'brunetta'.
Mér finnst það eitt, að rétta vel úr bakinu, bera höfuðið hátt og draga inn magann gera hreint kraftaverk í því að lengja mann og grenna.
Sé ekkert ljótara en þegar bæði konur og karlmenn eru hoknir í herðum og með magann út í loftið. Ef þau aftur á móti rétta bara úr sér líta þau mun betur út.
Svava frá Strandbergi , 5.1.2008 kl. 16:29
Þetta er etv. ekki neitt fyrir okkur karlana, eða hvað? Líklega er þetta þó rétt hjá Svövu. Við þurfum líka að muna eftir réttstöðunni
Ágúst H Bjarnason, 5.1.2008 kl. 17:01
Brúnhærða mæææær! Ohhh, það er svo gaman að breyta til. Ætla sjálf í fullt af skrípum og tlippingu þegar veikindastússið mitt er búið. Knús á þig.
Hugarfluga, 5.1.2008 kl. 17:37
Líst vel á Lotte! Gaman að hitta þig, engill. Sjáumst fljótt aftur!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 6.1.2008 kl. 02:13
Í gær sá ég myndirnar þínar í þriðja skiptið. Kannski fæ ég aldrei nóg. Mikið var gaman að heyra þig segja frá því hvernig svona listaverk verða til. Var það ekki einhvern vegin þannig: Ganga hægt og hljóðlega inn í skóg eða niður í fjöru, opna hugann upp á gátt, fara heim, setja strik á blað, síðan springur hugurinn og fram spretta alls kyns hugmyndir; orð, litir og birta. - Svo fer bara okkar allra að njóta.
Ágúst H Bjarnason, 6.1.2008 kl. 15:58
Í lokin ætlaði ég að skrifa "- Svo er bara okkar allra að njóta". Samspil lita, birtu, ljóss og skugga er nokkuð sem ég kann vissulega vel að njóta í myndum þínum
Ágúst H Bjarnason, 6.1.2008 kl. 16:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.