19.2.2008 | 12:59
Veggur, vegur og von
Það stendur steinn yfir steini og allt er eins og það á að vera.
Lífið hefur nú raðað sér upp og hver steinn er á sínum stað.
Saman mynda þeir stöðugan og sterkan vegg og ég er tilbúin að klifra yfir og sjá hvað er þarna hinu megin. Svei mér þá ef ég tek hann ekki bara í einni glæsisveiflu og vippa mér yfir eins og ungmeyja í léttum blúndukjól.
Forvitnin gefur nefninlega fítonskraft og af henni hef ég nóg
Sko.....hvítur og mjúkur sandur og allt opið.
"Gatan mjó og greið, farsæl eða breið....."
Best ég fari úr skónum og labbi af stað. Það er alltaf gaman að sjá hvað er þarna hinu megin við sjóndeildarhringinn.
Þessi færsla er um það að bíða eftirlvæntingarfull eftir svari og ímynda sér hvert það verði og hvert það leiði mig.
Ég er samt innst inni nokkuð vissum að það verður litrík og fjörug útkoman. Maðurinn minn sagði þegar ég var að stinga túlípönum í vasa hér í fyrradag "þegar fyrsti þeirra blómstar þá kemur svarið" . Og akkúrat núna er fyrsti túlípaninn að opnast og ég sé að hann er bleikur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 311443
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Knús á þig jákvæða frábæra kona
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.2.2008 kl. 15:00
Flott, flott forvitnin lengi lifi.
Steingerður Steinarsdóttir, 19.2.2008 kl. 16:48
frábært.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 19.2.2008 kl. 21:30
Yndisleg færsla, ennþá meira lifandi eftir að ég er búin að fá að hitta þig. Hafðu það gott mín kæra.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.2.2008 kl. 22:22
Falleg færsla að vanda, ég varð að ath hvað ég fyndi um litin bleika:
Pink is the color of universal love. Pink is a quiet color. Lovers of beauty favor pink. A pink carnation means "I will never forget you".
Pink provides feelings of caring, tenderness, self-worth and love, acceptance.
Ég vona að þú fáir svarið sem að þú ert að leita eftir.
Sporðdrekinn, 20.2.2008 kl. 02:50
Yndislegt og spennandi og fallegt allt í senn
Marta B Helgadóttir, 20.2.2008 kl. 21:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.