Leita í fréttum mbl.is

Change the world or go home....

480e1b28ae041001....ég sé að sumir ráðamenn eru komnir aftur heim á skerið. Spurning hvort þeir hafi áttað sig á hvar þeirra er mest þörf?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég hélt þú værir stærri Katrín.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.4.2008 kl. 15:39

2 Smámynd: www.zordis.com

Ég skil ekkert um hvað málið snýst en kom hingað til að senda þér;

Ekki Barcelonakveðjur þar sem förinni var frestað vegna skorts á hótelrými ....

ÉG er að fara að finna auða helgi til að helga Barcelona!

Knús á þig og eigðu frábæra helgi.

www.zordis.com, 25.4.2008 kl. 18:33

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gleðilegt listasumar kæra Katrín. Ætil ferðin hjá þeim hafi ekki verið búin og þeir komnir heim að plana þá næstu??  hafðu það gott mín kæra  Cinco Dancer  Cinco Drinker

Ásdís Sigurðardóttir, 25.4.2008 kl. 19:26

4 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Change the world or go home..þýðir fyrir mér að það er nær að rækta sinn garð áður en maður fer að reyna að breyta heiminum og að ráðamenn okkar ættu að snúa sér að því að lægja ólguna á sínum heimslóðum....best er að byrja á sjálfum sér og sínum heimaslóðum og það mun svo hafa áhrif á heiminn.

Og plís ekki mæla mig...lítil. stór..miðað við hvað??

Síðast í dag þegar ég mældi mig var ég með hellings hita, hósta og beinverki og hef ekki risið úr rekkju í allan dag. Íslensku vírusarnir eru meira að segja að sækja í sig veðrið eins og flest allt annað á þessu landi...herskáir og árásargjarnari  en nokkru sinni fyrr. Og ef ég skrifa einhverja vitleysu um helgina verður hún hiklaust skrifuð á óráð

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 25.4.2008 kl. 19:53

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 25.4.2008 kl. 21:52

6 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 25.4.2008 kl. 22:34

7 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Vona að þér batni fljótt.

Svava frá Strandbergi , 26.4.2008 kl. 00:41

8 identicon

Sæl Katrín og  Gleðilegt sumar.

Svo sannarlega eru þetta orð sem þAU ættu að velta VANDLEGA fyrir sér. Fyrst skal taka til heima hjá sér áður en farið í VÍKING að taka til.

Kær kveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 05:53

9 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

Takk fyrir yndislega bloggvináttu í vetur og láttu þér batna

knús í krús

frá mér steinu

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 26.4.2008 kl. 06:20

10 Smámynd: Halla Rut

Sammála þér Katrín. Gott innlegg hjá Halldóri. Ég held að það skilji engin lifandi Íslendingur í þessu.

Halla Rut , 26.4.2008 kl. 09:47

11 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Sunnudagsknús til þín Katrín mín. Tek undir þetta hjá þér.

Marta B Helgadóttir, 27.4.2008 kl. 11:58

12 Smámynd: www.zordis.com

"batn ... batnkveðjur"

www.zordis.com, 27.4.2008 kl. 12:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Katrín Snæhólm Baldursdóttir

 Maddama kerling fröken frú Katrín Snæhólm. Hef áhuga á öllu milli himins og jarðar og telst þá hvoru tveggja með. Himinn og jörð.

 

kbaldursdottir@gmail.com

 

 

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...xoqlinc
  • ...x-o-
  • ...katrin_mynd
  • ...peru_3
  • ...peru_2
  • ...peru_786202
  • ...peru
  • ...usturv_llur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband