29.4.2008 | 08:17
Bara einn dropi af bjartsýni breytir öllu.
Jæja er ekki allt bara frábært....sumarið komið og mér að batna kvefið og á leið í vinnuna. Var að spá í að fara í flotta rauðrósótta sixtýs kjólnum mínum í vinnuna en sýnist á fuglunum í garðinum að þeim sé kalt. Kannski að hlýjar gammosíur og litríkur trefill geri betra gagn fyrir konu eins og mig í dag.
Verðbólga, kuldabólga, skuldabólga og hálsbólga belgir út landann og nú veitir ekkert af bjartsýni og VON um betri tíð.
Sendi ykkur einn dúndurdropa af öllu góðu og óðu svo dagurinn og framtíðin megi fá yfir sig væna skvettu af góðum hugsunum. Þínum og mínum. Og munið það breytir öllu. Hvernig maður hugsar og sér út úr augum sínum og hjarta.
Gleðilegan dag öll sömul.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Góðan og gleðilegan dag
Guðrún Þorleifs, 29.4.2008 kl. 08:29
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.4.2008 kl. 08:33
Þakka kærlega fyrir mig, það fylgir þessu líka orka, get ég sagt þér elskulega Katrín mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.4.2008 kl. 11:14
Þakka þér sömuleiðis.
Markús frá Djúpalæk, 29.4.2008 kl. 13:56
Þigg smá skvettu af þessari orkukúlu ...
litríkur trefill og sokkabuxur gerir þig flotta! Kemur bara í heimsókn til mín með kjólinn og ég sýni þér kanarý fuglana sem syngja eins og litlir englar í ljósopinu mínu!
Njóttu dagsins fallega kona!
www.zordis.com, 29.4.2008 kl. 14:15
Takk fyrir þessa orku-innspýtingu. Þetta er kvenleg og yndisleg færsla. Áfram, stelpa!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 29.4.2008 kl. 21:59
Æ takk ekki veitir mér af bjartsýni svona mitt í lokaverkefnum og prófundirbúningi.
Og svei mér ef hann Óli hefur ekki smitað rafvirkjann þegar þeir töluðu saman í síma um helgina, af þessari óþverrapest sem gengur hér í bloggheimum
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 29.4.2008 kl. 22:42
Falleg færsla sæta mín.
Marta B Helgadóttir, 30.4.2008 kl. 00:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.