26.5.2008 | 19:59
Abc hjálparstarfið frábært..Þórunn bætir enn við sig börnum í Kenýa en vantar meira fjármagn. Við getum hjálpað.
Tók smá viðtal við Guðrúnu Margréti á útvarpi Sögu 99.4 í dag um starfið þeirra og fékk fréttir af Þórunni en hún fór til Kenýa fyrir viku síðan. Eftir að hafa séð hversu mikið er hægt að gera fyrir þessa peninga sem safnast frá styrktaraðilum hér heima þá langar mig að hvetja fólk til að leggja börnunum og þessu frábæra fólki lið sem starfar af svona mikilli óeigingirni og kærleika´við erfiðar aðstæður.
Þið getið hlustað á Guðrúnu Margréti í kvöld klukkan 22.00 (en þá verður þátturinn endurfluttur) og ekki bara hana heldur tvær frábærar bloggkonur sem blogga með okkur hér á moggablogginu. Það eru þær Steinunn Helga listakona,lífskúnster og kærleikskona í Danmörku og Jóna Ingibjörg frumkvöðull, kynfræðingurl, hjólakona og hugmyndasmiðjaNúna þarf ég að vaska upp..get ekki beðið eftir að standa við fallega eldhúsgluggann minn sem er nú troðfullur af sólblómum, marglitum glerkertakrúsum og blómstrandi friðarlilju. Það er ekkert meira afslappandi en að vaska upp eftir velheppnaða máltíð. Ég er glöð yfir að geta gefið mínum krökkum að borða og vera ekki í sporum mæðra sem ekki geta það. þakka svo mikið fyrir hvað við höfum það í rauninni gott. "Það ber að þakka gæfu sína" sagði einhver vitur kona einhverju sinni og ég tek undir með henni.
Takk.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Frábært að heyra í Steinu í dag! Góður þáttur hjá þér
Hrönn Sigurðardóttir, 26.5.2008 kl. 20:33
Ég aetla ad ná endurflutningi záttarins!
SVo mikill sannleikur med zökkina í hjartanu. Knús inn í nóttina
www.zordis.com, 26.5.2008 kl. 20:39
Er búin að vera með barn hjá ABC í mörg ár.
Sara dóttir mín er með verkefni í skólanum sem gengur út á að safna fyrir skóla í Pakistan í samvinnu við ABC.
Ég er með það á hreinu að peningarnir nýtast hvergi betur.
Hlusta kl. 22
Góða nótt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.5.2008 kl. 21:53
Er að hlusta og er það vel þess virði þótt klukkan hjá mér tifi í 0200 ...
Flottur þáttur og virkilega góðir gestir!
www.zordis.com, 26.5.2008 kl. 23:36
Þórunn kom í barnastarfið hjá okkur í minni kirkju að kynna fyrir börnunum ABC og sýna okkur heimildarmyndina sem hún tók fyrir ABC. Hún er alveg frábær og hreint ótrúlegt hvað hún hefur gert þarna!
Takk fyrir þessa færslu vinkona!
Bjarki Tryggvason, 27.5.2008 kl. 13:23
Knús á þig duglega kona
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.5.2008 kl. 00:39
Sæl kæra Katrín, Þórunn er frábær einstaklingur og er að gera ótrúlega góða hluti, en hugsið ykkur að geta verið við hjálparstörf í Afríku á launum. Ekkert er frábærra í lífinu.
Eigið öll góðan dag.
kkv.
kkv.
Ásgerður Jóna Flosadóttir, 28.5.2008 kl. 20:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.