7.11.2008 | 18:00
Eigum við ekki að fá okkur göngu og skilja pappakassana eftir heima?
Þeir sem mótmæla og standa upp fyrir lýðræði og rétti þjóðar eru tíu sinnum verðmætari fyrir framtíð íslands en þeir sem heima sitja!! Trúi ekki öðru en að allir sem ekki eru með pappakassa yfir höfði sínu komi á morgun á Austurvöll og sýni samstöðu með sinni þjóð!!
Það verða nokkur hundruð skilti fyrir utan Borgarafundinn sem hefst klukkan 13.00 í Iðnó á morgun sem fólk getur tekið með sér á mótmælin á Austurvelli klukkan 15.00. Nokkrir ungir menn tóku sig til og gerðu þessi skilti sem við getum öll fengið að nota. Flott framtak hjá þeim!! Á skiltunum stendur m.a Spillinguna burt og Borgum ekki!!!
Það verður líka fróðlegt að bera saman talningu innlendra fjölmiðla og lögreglu og svo erlendra fjölmiðla sem fylgjast vel með hvað hér fer fram og eiga ekki orð yfir þeirri kúgun sem þeir eru að verða vitni að hérna. Við bara verðum að sýna veröldinni þarna úti að það renni enn í okkur blóðið og að við séum ekki algerlega máttlaus þjóð sem stendur ekki upp fyrir sjálfri sér.
Svo fáum okkur göngu í miðbæinn á morgun og látum ekkert stöðva för okkar á leið til alvöru lýðræðis. Hef heyrt að það verði einstaklega flottir ræðumenn á Austurvelli.
Þeir sem ætla að mæta á borgarafundinn ættu að koma tímanlega því ég get ekki ímyndað mér annað en að það verði meira en fullt út úr dyrum. Borgarafundurinn hefst klukkan 13.00 í Iðnó og það verða hátalarar úti svo fólk sem ekki kemst inn getur hlustað fyrir utan á umræðuna sem þar fer fram.
Best að setja á sig baráttuskóna sína og halda áfram að þramma fyrir framtíð barnanna okkar...og okkar. Við eigum eftir að labba alla leið á toppinn..ekki gleyma því!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 311441
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Tek undir þetta!
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 7.11.2008 kl. 18:15
tek undir þetta
Aprílrós, 7.11.2008 kl. 18:50
Þú hefðir nú alveg mátt skella inn myndinni af Mary Poppins skónum þínum á ströndinni. Þeir eru flottir til að vera í á leið á toppinn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.11.2008 kl. 21:14
Auðvitað verð ég líka að hafa Mary Poppins skóna með og alls ekki má gleyma rauðu hefðarkonu skónum sem eru fullir af steinum. Þetta geta verið svolítið þung spor sko!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 7.11.2008 kl. 21:27
Ræðumenn á Austurvelli á morgun:
Sigurbjörg Árnadóttir, fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi.
Arndís Björnsdóttir, Kennari
Einar Már Guðmundsson, rithöfundur
Fundarstjóri: Hörður Torfason
Heidi Strand, 7.11.2008 kl. 22:52
Verð með í andanum og aetla að telja ykkur í spaenska sjónvarpinu! Mundu að vinka .....
www.zordis.com, 7.11.2008 kl. 23:39
Ég mæti
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.11.2008 kl. 00:59
Ég mæti í gulum skóm!
persóna, 8.11.2008 kl. 06:45
Þessi fréttamannafundur í gær var greinilega settur upp til að lægja öldurnar því það er farið að fara um ráðamenn núna þegar þeir sjá að íslendingum er fúlasta alvara þegar þeir krefjast réttlætis og rannsóknar. Þess vegna verðum við að mæta öll í dag á Austurvöll til að halda áfram að þrýsta á úrbætur og breytingar.
Alls ekki gefa neitt eftir. Það er svo mikilvægt fyrir okkur að við komum SPILLINGARLIÐINU BURT í eitt skipti fyrir öll!! Austurvöllur kl 15.00.
Og munið að vera í þykkum úlpum..þá sýnumst við vera enn fleiri...
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.11.2008 kl. 08:19
Tilkynning sem ég rakst á á netinu og tók mér bessaleyfi til að setja hér inn.
KÆRU LANDSMENN!
ERLENDIR FJÖLMIÐLAR OG STJÓRNVÖLD BÍÐA EFTIR ÞVÍ AÐ
ÍSLENDINGAR RÍSI UPP OG TAKA ÁBYRGÐ Á ÞVÍ ÓHUGNANLEGA ÁSTANDI
SEM HEFUR SKAPAST - MÓTMÆLI AF KRAFTI OG ÞÁ ERU ÞEIR TILBÚNIR TIL
AÐ LEGGJA OKKUR LIÐ EN EKKI FYRR - ÞVÍ DOÐI OG ÁHUGALEYSI LANDSMANNA
ER ÞEIM ALGERLEGA ÓSKILJANLEGT FYRIRBÆRI !
NORÐMENN, SVÍAR OG FLEIRI HAFA LÝST ÞVÍ YFIR AÐ ÞEIR HAFI TAKAMARKAÐAN
ÁHUGA Á AÐ HJÁLPA HEILLI ÞJÓÐ SEM KÝS ÞAÐ AÐ HJÁLPA SÉR EKKI SJÁLF.
ÞVÍ VERÐA ALLIR ÞEIR SEM EKKI ERU SAMÞYKKIR ÞVÍ AÐ ÞESSI HÖRMUNGARSAGA
FÁI AÐ HALDA ÁFRAM - AÐ SÝNA SAMSTÖÐU OG MÓTMÆLA ÞVÍ ÁSTANDI SEM ER AÐ
JARÐA ÍSLENSKU ÞJÓÐINA - NÚNA !
EN AÐ ÞEIRRA MATI GILDIR ÞÖGN SAMA OG SAMÞYKKI !
MÓTMÆLIN Á MORGUN FARA FRAM Á AUSTURVELLI KLUKKAN 15:00
ÞAR SEM ALLIR TAKA SAMAN HÖNDUM OG SLÁ SKJALDBORG UTAN UM ALÞINGISHÚS OKKAR
ÍSLENDINGA, HLUSTA Á RÆÐUHÖLD OG LÁTA UMHEIMINN VITA AÐ NÚ SÉ OKKUR VIRKILEGA NÓG BOÐIÐ
OFT VAR ÞÖRF EN NÚ EN ÞAÐ DAUÐANS ALVARA AÐ BERJAST GEGN ÞESSU ÁSTANDI !
TIL AÐ LÁTA ALLAN HEIMINN SJÁ HVAÐ Í OKKUR BÝR OG HVERJIR SKULU SVARA TIL SAKA
FYRIR AÐ KOMA ÞJÓÐ OKKAR HÁLFA LEIÐ Í GRÖFINA!
EF ÞJÓÐIN GETUR FYLLT BÆINN Á MENNINGARNÓTT ÞÁ GETUR HÚN ÞAÐ VEL NÚNA!
ANNAÐ ER EKKI Í BOÐI!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.11.2008 kl. 10:05
vildi að ég gæti mætt en verð í vinnu. Baráttukveðjur
Hólmdís Hjartardóttir, 8.11.2008 kl. 13:38
Tek undir allt sem þú segir.
Svava frá Strandbergi , 9.11.2008 kl. 04:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.