14.12.2008 | 11:01
Táknrænn gjörningur í Lækjargötu. Hefur ekki náð athygli fjölmiðla.
Hvernig getum við útskýrt þetta fyrir þessum elskum?? Strangtrúaðir vilja klína á þau stórsyndum strax við fæðingu og ríkisvaldið ásamt auðvaldinu er búið að skuldsetja þau um milljónir á milljónir ofan áður en þau eru búin að læra að tala. Sorglegra en tárum taki.
Ég sá þessar myndir á netinu og ákvað að fá þær lánaðar til birtingar á blogginu mínu til að vekja athygli á þessum flotta gjörningi fyrst hann nær ekki athygli fjölmiðlanna. Vona að mér verði fyrirgefið það.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Það er full ástæða til að vekja athygli á þessu. Var búin að rekast á myndir af þessu hjá tveimur bloggurum án þess að meira kæmi fram um þetta. Þetta er stingandi en flott.
Félagsgjald þitt í kapítalismanum! Er virkilega einhver tilbúinn til að kaupa þessa handónýtu stefnu svona dýru verði
Rakel Sigurgeirsdóttir, 14.12.2008 kl. 11:36
Ía Jóhannsdóttir, 14.12.2008 kl. 12:16
Það er ekki bara félgasgjaldið í kapitalismanum sem ég hef áhyggjur af heldur og það að mörg þessara barna munu flytjast af landi brott með fjölskyldum sínum og kannski aldrei snúa aftur heim. Hvernig verður hér umhorfs og hvernig getum við haldið landinu gangandi ef fjölskyuldufólkið sér enga aðra leið en eð flýja land með börnin sín?? Eru ráðamenn alveg að hugsa dæmið til enda. Kannski eru þeir að því...hugsa um að koma okkur öllum út á enda. Punktur basta. Allt búið bara.
http://www.aftenposten.no/nyheter/uriks/article2823087.ece
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 14.12.2008 kl. 13:49
Frábært.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.12.2008 kl. 15:22
Sóðaskapur.
Hver ein ljósmynd á veggnum er listaverk og furðulegt að listakona skuli sjá eitthvað jákvætt við sullumbullusóðaskapinn.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.12.2008 kl. 21:52
Þetta er táknrænt, flott og svo satt. Og það var sagt frá þessu í sjónvarpsfréttum
Ibba Sig., 14.12.2008 kl. 22:16
Þetta er ljótur sannleikur
Sigrún Jónsdóttir, 15.12.2008 kl. 01:04
heimir ég elska þig .. sóðaskapurinn er aðeins lengra í áttina að höfninni þar sem verið er að byggja "tónlistarhús"!!!
Hinrik Þór Svavarsson, 15.12.2008 kl. 02:01
Undarlegt hvað þykir fréttaefni og hvað ekki.
Kær kveðja ...
www.zordis.com, 15.12.2008 kl. 11:48
Svo birtast núna fréttatilkynningar frá fyrrverandi fréttampönnum þar sem fram kenur að "stórir aðilar úti í bæ" koma í eg fyrir að ákveðnar fréttir séu birtar. Hótuðu Reyni Trustasyni hjá DV að þetta væri spurning um hvort blaðið lifði eða dæi ef hann birti frétt um Sigurjón í Landsbankanum.
Og Hiemir Þessar fallegu og listrænu myndir af börnunum okkar hæfðu ímyndinni sem við höfðum þegar þær voru settar upp. Verðmiðinn sem nú er kominn á þær vitnar um nöturlega framtíð þeirra og hvetur okkur vonandi enn fremur að standa vörð um þá framtíð með öllum hugsanlegum ráðum. Það eina sóðalega hér er framkoma ráðamanna gagnvart fólkinu í landinu og varðstaða annarra manna og kvenna um þetta ömurlega kerfi sem hér þrífst.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 15.12.2008 kl. 12:08
Að koma ykkar sjónarmiðum á framfæri hversu góð sem þau eru, á listaverk annarra og eyðileggja þau þar með er og verður sóðaskapur að mínu mati.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 16.12.2008 kl. 07:09
Ég veit reyndar hvaða myndlistakona gerði þetta og jú, þetta náði athygli fjölmiðla: http://www.visir.is/article/20081214/FRETTIR01/168913849
Ragga (IP-tala skráð) 16.12.2008 kl. 09:07
Sannleikanum verður hver sárreiðastur, og sannleikurinn svíður sé hann saurgaður. Ég þakka þér fyrir að vekja athygli á þessum myndum, þær tala svo sannarlega sínu máli. Hver ætlar að mótmæla sannleiksgildinu?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.12.2008 kl. 10:25
Sama hvað hver segir þá finnst mér þetta vera afar viðeigandi leið miðað við þær ósanngjörnu fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar að velta gjaldþroti nýfrjálshyggjuhlauparanna yfir á fólkið í landinu. Þetta vekur svo sannarlega athygli á þeirri beinu aðför að lífsgæðunum sem hefur verið undirstrikuð skýrt og greinilega í endurskoðuðu fjárlagafrumvarpi.
Katrín mig langaði til að vekja athygli þína á því að ég svaraði spurningunni þinni um það hvernig mér fannst myndin hér. Vildi bara tryggja að þú misstir ekki af svarinu mínu Biðst afsökunar á því hvað það varð langt
Rakel Sigurgeirsdóttir, 17.12.2008 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.