26.1.2009 | 11:20
Mótmælin hafin enn á ný á Austurvelli..og allir að kíkja á www.lydveldisbyltingin.is
Þetta eru skrautlegir dagar og stundir....Stöndum þétt saman kæru íslendingar og munum að markmiðið er raunverulegt lýðræði og að rífa upp spillingaröflin með rótum í eitt skipti fyrir öll.
Sit hér heima með kvefpest og sýkingu og munn eins og Miss Monster, hlusta á lúðrana á Austurvelli þar sem mótmæelendur eru mættir enn og aftur og horfi löngunaraugum á gömlu málingardolluna sem húkir einmana í ganginum hjá mér. Bíður eftir að vera trommuð með sleif og tjúttuð undir þjóðarsöngnum...Vanhæf Ríkisstjórn, vanhæf ríkistjórn..bomm bomm bomm!
Líst vel á framboð grasrótarinnar. Þar er raunverulegur vilji á ferð til lífsnauðsynlegra breytinga og ég hef fulla trú og traust á því að landsmenn munu skynja hvað eru aðalatriðin núna og flykkja sér í grasrótina. Við þurfum að hjálpast að við að gera breytingarnar..hugsið ykkur ef flokkamaskínurnar ætla fara að taka þessi málefni upp á sína arma. Það myndi enda eins og eftirlaunafrumvarpið eða öll gömlu kosningaloforðin sem enginn af þeim man lengur hver voru.
Núna er tíminn til að trúa og treysta á okkur sjálf..við vitum allavega að við munum ekki undir neinum kringumstæðum svíkja börnin okkar eða framtíð þeirra. Flykkjum okkur saman og gerum lýðræðisbyltinguna NÚNA!!!
Verum í bandi....
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari
Athugasemdir
Húsband Alþýðurnnar úje.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.1.2009 kl. 14:13
Já einmitt. Þetta er allt að hafast stjórnin fallinn líka.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.1.2009 kl. 14:39
Nú er það spurningin hvaða skref verða tekin næst. Vonandi góð skref.
Ragnhildur Jónsdóttir, 26.1.2009 kl. 14:41
Sammála, nú ríður á að fyrirgefa ekki gamlar syndir þegar í kjörklefann er komið. Við þurfum nýtt blóð.
Steingerður Steinarsdóttir, 26.1.2009 kl. 19:36
Stór skref hafa verið tekin í smáum áföngum. Litla Gula hænan syndrómið er lýsandi fyrir eljuna sem alþýðan sem myndar þjóðina hefur komið í skil.
Láttu þér batna kæra vinkvendi. Borðaðu ríka kjúllasúpu og náðu orku. Baráttan er rétt að byrja, mikið hefur áunnist en endaspretturinn er það sem þarf!
www.zordis.com, 26.1.2009 kl. 21:58
Miss Monster! híhíhí
Takk fyrir kvöldið
Hrönn Sigurðardóttir, 26.1.2009 kl. 23:15
Sömuleiðis Hrönn mín..þar sem ég stend við loforð mitt að blogga ekki um sveitunga þína á Borgarafundinum á Selfossi í gær kemur nú restin bara skrifað með appelsínu og kemur ekki í ljós nema heitu straujárni sé rennt yfir. Ég verð samt að fá að láta fljóta með að ég skilji betur og betur með hverjum deginum sem líður afhroð sjálfstæðisflokksins og eftir því sem ég heyri í fleiri sjálfstæðismönnum og konum...líka á landsbyggðinni. Einn sveitungi þinn sagði nú við Gunnar leikstjóra sem stendur fyrir Borgarafundunum og frétti af því að halda ætti einn á Suðurlandinu..aha...ertu kominn til að fremja skemmdarverk?
Hugsið ykkur...þeim finnst það jaðra við hryðjuverk að leyfa fólki að tjá sig við ráðamenn...eins gott að það er búið að trumba þetta lið frá völdum!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 27.1.2009 kl. 08:15
Sá sem líkti borgarafundum við skemmdarverk var auðvitað þingmaður með meiru..þingmaður sjálfstæðisflokks.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 27.1.2009 kl. 08:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.