27.2.2009 | 12:12
Hiđ kvenlega innsći og flest allt sem byrjar á k...
Ég er bara slök í dag og hugsi. Ţađ er oft ágćtt ađ stoppa og líta yfir farinn veg og ígrunda hvađ hefur gerst og hvernig ţađ hefur haft á mann áhrif og hvert ferđinni sé heitiđ héđan. Ţađ verđur nú ađ segjast ađ síđastliđnir 5 mánuđir hafa heldur betur veriđ magnađir á margan hátt og öllum undirstöđum veriđ kippt undan fótum okkar og viđ fariđ í boga um loftin blá og erum enn ađ velta fyrir okkur hvernig og hvar lendingin verđur.
Ég segi nú fyrir mig ađ ég ćtla ađ reyna ađ stýra henni sjálf eins vel og mér er unnt enda á fáa ađra ađ treysta nema sjálfa sig ţegar upp er stađiđ..ekki satt?
Ekki ćtla ég ađ treysta á vatnsgreidda vel flokks uppalda pabbadrengi til ađ hafa ţađ í sér ađ grípa mig eins og ég vil vera gripin. Ef ég lendi standandi sem ég er nokkuđ viss um ađ ég geri..enda eins og kötturinn í liđleika og kćnsku..... ţá kem ég undir mig fótunum međ vitinu mínu eina og hinu margrómađa kvenlega innsći sem svo mikill skortur er á hjá karlpeningi ţessa lands. Sem segir sig eđlilega sjálft
Ţar komum viđ sterkar inn stelpur!!! Á kvenlega innsćinu sem er nćstum göldrótt og karlmönnum algerlega huliđ. Á ţessu innsći munum viđ fara svo langt sem augađ eygir og sćkja nýjar hugmyndir sem enginn hefur enn séđ og munu breyta öllu landslagi í hugsunum og framkomu hér á ţessari plánetu.
Annars er ég mest ađ spá í hvernig ég vilji klćđa mig fyrir daginn og hvers kyns flíkur hćfa erindum mínum sem eru mikilvćg eins og alltaf. Vera kurteis, kjarnyrt, kaldhćđin, kćrulaus, kaflođin, kerlingarleg, kvensnift, kappsöm, kynóđ, karllćg, kvenremba, kjörkuđ, kúnstug, kraftmikil, kenjótt, kaldlynd, kćrleiksrík, kasólétt og ...ć, bara allt sem byrjar á k eins og nafniđ mitt Katrín. Ţetta er svona bloggfćrsla sem verđur til ţegar kona er andlaus og klćđalaus og lćtur innsći sitt ráđa ferđinni út í buskann.
Eigiđ góđan dag
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 311359
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Know the feeling... Ég fór í jogging, ullarsokka (girta vel utanyfir), bómullarbol (ofţveginn á 90°) og lopapeysu. Svo hellti ég upp á kaffi sem má skera í sneiđar og settist viđ skriftir og stúderíngar.
Ţetta er meirenlítiđ huggulegt og ég er svo saliróleg ađ ég kippi mér ekki einu sinni uppviđ ţó Davíđ ćtli í frambođ! Ekkert kemur minni kvennlegu ró úr jafnvćgi
Ađalheiđur Ámundadóttir, 27.2.2009 kl. 12:17
Ég er einmitt líka í jogginggalla og lopapeysu í augnablikinu. Ţar ađ auki er ég ađ lesa bók sem fjallar um tengsl klćđa, líkama og samfelags (The fashioned Body).
Góđan dag góđur konur!
Soffía Valdimarsdóttir, 27.2.2009 kl. 12:26
Ćtlar Davíđ í frambođ.....ahaaa! Ekki kippi ég mér upp viđ ţađ heldur.
En ég myndi kippa mér upp viđ ţađ ađ ég ćtlađi í frambođ. Ţá hefđi nú mitt kvenlega innsći illilega brugđist mér. Enda er ég mun meira fyrir skemmtileg heimbođ....eđa spennandi skilabođ ađ handan.
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 27.2.2009 kl. 12:26
Ég fór í rauđar sokkarbuxur og rautt pífupils innan undir skokkinn međ sportröndunum ;)
Ég er líklega klćdd fyrir öskudaginn........
Hrönn Sigurđardóttir, 27.2.2009 kl. 13:44
hvurslags álit hefuru á manni
Óskar Ţorkelsson, 27.2.2009 kl. 13:53
Ţetta er ekki mitt persónulega álit Óskar minn..ţetta er bara ein af stađreyndum lífsins ađ ţađ fer mjög lítiđ fyrir kvenlegu innsći karlmanna...sorry! Vćri náttla geđveikt ađ karlar hefđu kvenlegt innsći líka..ţá vćri nú heimurinn skárri..ef ekki bara miklu betri..ha?
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 27.2.2009 kl. 13:56
í dag er ég í bláum bómullarsokkum, bláum snjáđum flauelsbuxum, ljósum og bláum langermabol og fjólubláum pólóbol. Er eitthvađ svo blue og rólegur í dag. (tók ţó sterkt fram ađ ég er EKKI sjálfstćđismađur) Annars hefđi ég ekkert á móti ţví ađ ţiđ konur tćkjuđ alveg viđ samfélaginu. Ţá fengi ég meiri tíma til ađ leika mér í golfi og kannski stöku veiđitúr líka
Arinbjörn Kúld, 27.2.2009 kl. 14:16
Iss nei..ţađ vćri ekkert skemmtilegt ađ bara konur vćru ađ framapotast og hafa allt eftir sínu höfđi...
Ţađ ţarf bara góđa blöndu af almennilegu fólki međ innsći og visku og framkvćmdakraft og ýmislegt fleira gott. Ekki gćti ég hugsađ mér veröld án karla. Nema kannski sumra. Ţumba. En ţeir eru ekki í fjólubláum pólóbolum...!!
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 27.2.2009 kl. 14:29
Ég er í kolsvörtu síđu pilsi, enda pilsadagur í vinnunni, svörtum bol međ pífu og brúnyrjóttu vesti yfir... og í svörtum lakkskóm, mjög svo kvenlegum, eiginlega tangóskór! ...
Var ekki annars spurningin örugglega, í hverju ertu?
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 27.2.2009 kl. 15:37
Hvernig er ţađ, ćtli fólk gangi meira í svörtu eftir hruniđ?
Ađalheiđur Ámundadóttir, 27.2.2009 kl. 15:51
Er ađ spá í ađ rölta allsber niđur Laugaveginn til ađ vita hvort ég fć einhverja umfjöllun hehehehe
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.2.2009 kl. 22:03
Sćl Katrín.
Kúnstug er K-lýsingin.
Takk fyrir skemmtilega pistla.
Kveđja.
Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 28.2.2009 kl. 02:44
Síđustu fimm mánuđir hafa veriđ frábćrir í ţínum félagsskap elsku vinkona.
Og í nćstu viku tökum viđ maraţon viđ eldhúsborđiđ ég og ţú.
Elska ţig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.2.2009 kl. 09:23
Katrín mín, hef ég sagt ţér nýlega, hvađ ţú ert í miklu uppáhaldi hjá mér???
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 3.3.2009 kl. 21:36
Nei ekki nýlega en ţađ er vođa notalegt ađ fá svona póst... Takk takk!!!
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 4.3.2009 kl. 09:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.