Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008
2.3.2008 | 13:35
Gaman þegar gamlar hugmyndir falla af manni..
Ég er að lesa bók sem er skemmtileg. Sá nefninlega viðtal við Haffa Haff í Vikunni og þar var hann spurður m.a..Ef þú mættir ráða öllu í einn dag hverju myndir þú breyta? Og ég sem er náttla alltaf að upphugsa leiðir til að breyta heiminum og bæta, var mjög spennt að sjá hverju hann svaraði. Kannski lumaði hann á einhverju leynivopni sem gerði það loks mögulegt að laga aðeins til í henni veröld.
Það kom á kerlu þegar hún las svarið. "Engu og engum"..sagði Haffi Haff töffari.
Hann hafði nefninlega lesið bók þegar hann var yngri sem hafði þessi áhrif á hann. Bókin heitir The Giver og ég er auðvitað að lesa hana núna. Þarf að vita hvað stendur þarna skrifað sem hefur þessi áhrif. Og svei mér þá ef mér finnst ekki að björgin sem ég hef borið á mínum fínlegu kvenherðum langa lengi séu hreinlega að brotna utan af mér. Kannski þarf ég bara ekkert að bjarga heiminum!!! Hef líklega bara nóg með mig sjálfa í bili.
Ætla að lesa aðeins meira í þessari bók sem er að snúa við hugmyndum í kolli mínum. Alltaf hressandi að hreyfa aðeins við því sem gæti verið að staðna. Það sniðuga við lífið er auðvitað það að alltaf þegar maður heldur að maður sé kominn með eitthvað á hreint, fer maður að týnast í nýjum ryghrúgum sem hafa byrgt manni sýn á eitt og annað.
En nú bara um tvennt að velja. Þegar maður er veðurtepptur og kemst ekki í afmæli sem er handan við Heiðina ógurlegu og snjóþungu. (Þeir tímar að sitja undir eða uppi í tré í iðagrænu englandinu og lesa eru liðnir)
Nú er annað hvort að kúra og lesa... eða taka til og breyta heima hjá sér. Ég ætla að lesa þar til ég finn að hugarfar mitt gagnvart stórhreingerningum hefur breyst til hins betra og ég tek slaginn við trilljón rykmaura sem stara kátir á mig úr hverju horni.
Þeir vita ekki að örlög þeirra eru svo til ráðin.
Er það ekki bara gott plan á sunnudegi??
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari