Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
27.5.2009 | 16:56
Walk your talk!
Það er gott að þingmenn og ráðamenn hvetji þjóðina til góðra verka. Eftir að hafa hlustað á margar ræður frá Alþingi þar sem við fólkið erum hvött til að sýna samstöðu, vera kjarkmikil, skapandi, nota hug og hyggjuvitið ásamt því að taka nú höndum saman, snúa bökum saman og virkja mannauðinn til góðra verka og endurreisnar samfélagsins okkar, láta nú verkin tala og bretta upp ermarnar þá segi ég nú bara..."Hvernig væri nú að þingið og ráðamenn gangi á undan með góðu fordæmi og þingmenn og konur tækju nú höndum saman, sýndu samtöðuna, hugvitið, skapandi hugsun, brettu upp ermarnar og létu nú verkin tala. Að þeir sem senda þessi skilaboð frá sér geri þau að sínum eigin?
Einhversstaðar stendur að eftir höfðinu dansa limirnir og það er lágmark að þetta fólk gangi á undan með góðu fordæmi og hvetji svo þjóðina til að gera eins og þeir gera. Það þýðir lítið að standa í ræðupúlti og tala og mala um hvað við eigum að gera og hvernig við eigum að vera þegar þeir sjálfir eru svo uppteknir af því að gera alveg öfugt.
Ég hef engar áhyggjur að þessir eiginleikar búi ekki með þjóðinni og að þá sé alla hægt að virkja til góðra verka....en hvatningin og fordæmið þarf að koma frá þeim sem voru kjörnir til slíkra verka og smitast svo þaðan út í samfélagið.
Ég er stolt af félögum mínum úr Borgarahreyfingunni sem nú eru á þingi og finnst þau bera með sér ferska vinda og mikla von um breytingar á mörgum sviðum. Sérstaklega þeirri afstöðu að skoða hvert mál fyrir sig og fylgja því sem er gott fyrir þjóðarhag hvort sem tillögurnar koma frá stjórn eða stjórnarandstöðu í stað þess að vera í einhliða gallharðri stjórnarandstöðu sama hvað tautar og raular eins og sumir. Vonandi ná þessir vindar að hreyfa við hári á höfðum þeirra sem enn eru rígfastir í úreltum vinnubrögðum sem skila þegar upp er staðið akkúrat engu. Alþingismönnum ber fyrst og fremst að fara eftir eigin samvisku og sannfæringu og ég vona innilega að þeir geri svo og setji hag þjóðar framar hag flokksins eða flokkseigenda. Núna verðum við öll að vera nógu hugrökk til að uppræta spillinguna, samtrygginguna og hagsmunagæsluna og umbylta samfélaginu til góðs fyrir okkur öll.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
11.5.2009 | 23:05
Myndir segja meira en þúsund orð.......
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari