Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009
24.6.2009 | 14:33
Ég er svoleiðis búin að steingleyma hvernig maður bloggar.
Alveg sama hvað ég rembist eins og rjúpan við staurinn...ég get bara ekki bloggað. Alltaf þegar ég sest niður og ætla að skrifa eitthvað yndisaukandi og hjartahlýjandi tæmist mitt kvenhöfuð og fingurnir sitja lamaðir á lyklaborðinu. Ætli hjartað í mér sé frosið og hausinn á mér loksins orðinn tómur? Bara galtómur.
Hugleiðslumeistarar myndu eflaust hrósa mér fyrir tómið og segja að ég væri bara í núinu...en svei mér þá ef ég vil bara ekki vera einhversstaðar allt annarsstaðar en í þessu raunveruleika núi sem við okkur blasir.
Var að lesa bloggið mitt frá upphafi og skoða hvernig bloggið hefur breyst eftir tímabilum í lífi konu. Fyrst var allt í álfum, ævintýrum , ljóðum og myndasögum. hugleiðingum um lífið og tilveruna, svo tók við heimflutningurinn og yfirgegnileg ást mín á landi, veðrum vindum, stormum og alíslenskri eftirvæntingu. Sú eftirvænting breyttist svo snögglega í bandóða byltingarhúsmóður sem bloggaði um mótmæli og mótmælti og barði bumbur og vonaðist til að með því yrði hægt að flytja björgin sem standa fyrir því að við getum hafið uppbygginguna á fallega draumórakennda framtíðarsamfélaginu sem ég ber í hjartanu.
Svo komu kosningarnar. framboðin og loforðarunurnar um að nú skyldi sannleikurinn verða sagður og allt sett upp á hið margumtalaða borð sem aldrei hefur fundist.. og enn heldur "ástandið " áfram og versnar bara ef eitthvað er.
Og ég get bara ekki bloggað meir. Er hvort eð er ekki búið að segja allt sem hægt er að segja, hugsa, halda og ímynda sér? Verður maður ekki að fara að gera eitthvað??
Einhverja hugmyndir kæru bloggvinir. Ég hef saknað ykkar mikið mikið....
Lífið fer í hringi og kannski ég fari bara aftur að yrkja ævintýraleg ljóð um hlýju og hjartalag hirðingja. Eða töfrastundir og trúverðugleika heimsins. Eða bara eitthvað...gott.
En samt...þetta myndi flokkast sem bloggfærsla..er það ekki:)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 311442
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari