21.12.2007 | 20:25
Er´etta kannski jólablogg???
Júmms þetta er jólablogg!!!
Kjötfars og hvítkál með kartöflum og bræddu smjörlíki og mömmu í jólaskapi.
Það er mín jólastemming...á leið í bæinn að redda smá gjöf fyrir morgundaginn. Skyld´ða vera jólahjól??? Nei ekk alveg. Ég er búin að vera á svo miklu spani og ani...en í dag tók ég mér frí og heimsótti mínar bestustu vinkonur. Morgunkaffi og hádegiskaffi. Við höfum þekkst síðan við vorum 5 og 7 ára gamlar. Heilum fjörtíu árum síðar finnum við enn tengingu sem tengist beint í gegnum barnshjartað Við vitum hvaðan við komum og hvert leiðin hefur legið....og við þekkjum foreldra hvor annarrrar og spyrjumst fyrir um hvernig þau hafi það. Það jafnast ekkert á við fortíð í skilningi og þekkingu...við munum og við vitum. Þurfum ekkert að þykjast.
Svo var kærkominn kaffibolli hjá systu minni kærustu þar sem við deildum minningum og krúttikornum úr lífinu. Svoleiðis hefur þessi dagur verið og núna er stefnan tekin á að sækja Sunnevuna fallegustu á Keflavík um miðnætti og þá er fjölskyldan fullkomnuð fyrir hátíðarnar.
Ég og Óli, Karen og litla Alice Þórhildur, Nói, Theodóra og Sunneva. Við öll hér um jólin ásamt ykkur bloggvinum. Mikið finnst mér mikið til ykkar koma.
Fæst höfum við hittst en samt gefið svo mikið. Þannig á lífið að vera. Fallegt og gjöfult.
Þau ykkar sem ég hef þá hitt eruð fegurri og betri en í eigin bloggpersónu. Jólin eru um fólk sem hefur hjartað á sínum stað..fólk sem þorir og vill vera það sjálft og kann að gefa af sér. Ég held svona þegar yfir er litið að mína besta gjöf um árið hafi verið að gerast bloggari og kynnast ykkur öðlingar og koma aftur heim í mitt kæra kot...Íslandið!!!
Það er gott að hafa nýja sjón á það sem gerir vel. Elska ykkur öll og er nú farin að kaupa fleiri jólagjafir.....og klára að kyngja kjötfarsinu áður en haldið er til Keflavíkur að sækja síðasta fjölskyldubrotið ....Sunnevu sem er að koma frá Englandi...svo við getum fagnað jólunum saman. Um það eru nefninlega jólin..við og við og við!!!
Krúttmolakveðjur og jólaknús
Katarína
Bloggar | Breytt 22.12.2007 kl. 01:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (31)
Bloggfærslur 21. desember 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari