25.3.2007 | 22:03
Kvöldjógað mitt
Ég geri jóga á kvöldin til að losa um stress dagsins. Stressið er versti óvinurinn og best að hafa sem minnst af því í eftirdragi. Föt þvælast bara fyrir þegar maður þarf að teygja sig og reygja og ekkert mál að sitja bara eins og maður kom í þennan heim í rökkrinu og anda í takt við nóttina.
Hugsa svo um eitthvað sætt og yndislegt þegar maður leggst á koddann. Og fara svo á flug með Óla í draumalandið. Óla Lokbrá sko.
Sofiði vel og reynið að lifa kosningabaráttuna af þarna heima. Ohhh...muna að hugsa um eitthvað sætt og yndislegt. Anda og gera jóga í rökkri. Fljúga á vængjum vitundar með Vinstri grænum.....
Arg....Hugsa um eitthvað sætt og yndislegt. Náttúru, fossa og virkjanir...
Ok góða nótt. Hugleiðsla þykir góð til að ná valdi á huganum og stjórna því sem maður hugsar um. Sjálfstæðisflokkurinn stjórnar......
HJÁLP!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
25.3.2007 | 16:13
Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá
Eru ekki þessi stjórnmál bara öll af sama meiðinum? Allir vilja láta kjósa sig til ábyrgðarstarfa fyrir þjóðina og ekki vantar hin fögru loforð og frábærar framtíðarsýnir í framboðsræðum þeirra sem vilja valdið
Kjóstu mig og kjóstu mig og treystu mér og trúðu mér og ég mun gera allt sem í mínu valdi stendur til að breyta bæta og laga. Ef eitthvað fer svo úrskeiðis og ég klúðra málum rækilega bið ég þig að muna að það var ekki mér að kenna. Það var hinum að kenna og ég get ekki verið ábyrg/ur á þessum skandal og yfirsjónum. Auðvitað ber mér að fá laun í samræmi við þá ábyrgð sem fylgir störfum mínum og tek við þeim með gleði en ábyrgðinni varpa ég hins vegar á hina.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Bloggfærslur 25. mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari