13.4.2008 | 22:51
Vona að mig dreymi flott nafn á útvarpsþáttinn minn....
..sem ég byrja með á morgun á útvarpi Sögu 99.4. Það er alltaf best að sofa á svona hlutum og vakna svo með þá klingjandi í kollinum. Þetta verður svona þáttur þar sem farið verður um víðan völl ..ævintýri, sköpun og skemmtilegt fólk sem er að gera jákvæða og frumlega hluti og lifa draumana sína verða í aðalhlutverki sem og sögur úr hversdagslífinu sem gefa lífinu margskonar liti og blæbrigði.
Í fyrsta þættinum fæ ég til mín mjög spennandi fólk.
Þorvaldur Þorsteinsson listamaður ætlar að koma og segja okkur frá Verkefni sem hann er að vinna að sem hann kallar Tækifærið Ísland/Tækifærið manneskjan í framhaldi af ritröð sem hann er með í Lesbók Morgunblaðsins..sérdeilis magnaðar pælingar og hugmyndir sem þar eru að fæðast.
Unnur Lárusdóttir tónlistarkona og gyðja með meiru kemur ásamt Reyni Katrínarsyni listamanni og gyðjuheilara og þau ætla að leiða okkur í ævintýraheim sinn þar sem þau eru svo sannarlega að lifa og starfa með sköpunargyðjunum. Einnig ætla tveir mjög flottir strákar að koma í heimsókn og segja okkur sögu af óvenjulegum karlakór sem fer sínar eigin leiðir og stendur á sérstökum grunni í sínu starfi.
Þátturinn er á dagskrá alla mánudaga milli klukkan 13.00 -15.00 á Útvarpi Sögu fm 99.4 og ég vona bara að þið njótið vel.
En nú þarf ég að halla mér svo draumarnir mínir og ímyndir fái að sprikla og spana um hugmyndaheimana og vekja mig svo upp með frábæru nafni á þáttinn. Einhverjar hugmyndir???
Svei mér þá ef það eru ekki svona þúsund fiðrildi að flögra um í maga mínum núna..alltaf spennandi að gera gjörninga í lífinu og njóta þess sem er, var og verður.
Verið glöð og góð!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (41)
Bloggfærslur 13. apríl 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari