Leita í fréttum mbl.is

Umbreytingar

scanned paintings 2 emailÞegar ég les bloggið mitt til baka sé ég að ég hef breyst og er orðin miklu "Íslenskari" svona meira hipp og kúl á yfirborðinu og feimnari með innaníið...ekki eins mjúk og flæðandi og ég var fyrir svona hálfu ári. Það mátti nú svo sem eitthvað á milli vera. En nú þarf kona að fara í náttúrugöngur og finna stundir til að sitja, hugsa og hlusta á sjálfa sig en ekki allan þennan lífsins nið sem lætur mikinn í ytri veröldinni.

10100920A~Butterfly-Chariot-PostersÞað þýðir ekkert að gleyma sér. Dró spil í morgun hjá Vilborgu bloggvinkonu og skilaboðin til mín voru þau að það væri ekki það sama að hafa mikið að gera og að vera skapandi. Ég skildi það. Hef haft svo rosalega mikið að gera undanfarið að ég hef ekki haft tíma til að vera til og skapa mér mína eigin tilveru á mínum forsendum.

Hearts-Print-C10113043Mér þykir væntum landið mitt og fólkið mitt hérna og ykkur bloggvinir. Og nú verður hjartastöðin bara höfð opin þó hún geti verið pínu viðkvæm í hryssingslegri veðráttu. Megi góðvildin vera ykkar förunautur í dag og mæta ykkur hvar sem þið komið.Heart


Bloggfærslur 20. maí 2008

Höfundur

Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Katrín Snæhólm Baldursdóttir

 Maddama kerling fröken frú Katrín Snæhólm. Hef áhuga á öllu milli himins og jarðar og telst þá hvoru tveggja með. Himinn og jörð.

 

kbaldursdottir@gmail.com

 

 

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • ...xoqlinc
  • ...x-o-
  • ...katrin_mynd
  • ...peru_3
  • ...peru_2
  • ...peru_786202
  • ...peru
  • ...usturv_llur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband