Leita í fréttum mbl.is

Hvar má ekki blogga og hvað má ekki blogga um?

Fólk virðist blogga um allt milli himins og jarðar. Stjórnmál og einkamál. Listir og læmingja. Framfarir og samfarir. Veislur og veruleika. Fólk og ómenni.

Er eitthvað sem fólk bloggar ekki um. Sem er einhverskonar "Blogg tabú"? Og bloggar fólk ekki bara hvar sem er orðið?

Er einhver staður sem menn fara ekki með tölvuna með sér?

Maður bara spyr sig.

bloggdella


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: SM

held það yrði ekki vel séð ef að,,valdir bloggarar" færu að tjá sig um kynlíf sitt t.d. . Ætli persónuelgar kynlífslýsingar séu ekki mesta tabúið?

SM, 2.2.2007 kl. 09:38

2 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Maður veltir stundum fyrir sér hvar mörk bloggara liggja þegar þeir eru að tala um einkalíf sitt og þeirra sem að því koma. Er hinum aðilunum, kannski fjölskyldumeðlimum alveg sama hvað er skrifað um þeirra persónulega líf opinberlega og jafnvel daglega? Ég er ekki vissum að ég myndi vilja láta blogga um mig af einhverjum öðrum í smáatriðum. Ég vil fá að velja sjálf hvað fer þarna út.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 2.2.2007 kl. 09:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Katrín Snæhólm Baldursdóttir

 Maddama kerling fröken frú Katrín Snæhólm. Hef áhuga á öllu milli himins og jarðar og telst þá hvoru tveggja með. Himinn og jörð.

 

kbaldursdottir@gmail.com

 

 

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 311443

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...xoqlinc
  • ...x-o-
  • ...katrin_mynd
  • ...peru_3
  • ...peru_2
  • ...peru_786202
  • ...peru
  • ...usturv_llur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband