20.2.2007 | 21:42
Fiðrildakonur og förukerlingar
Ég er loksins að umbreytast og breytast úr lirfu í fiðrildi..jehey!!!!!
Hitti rosalega merkilega konu í dag sem þurfti einu sinni að selja húsið sitt og flýja vegna ágangs fólks sem kom langar leiðir yfir höf og lönd til að fá spádóma hjá henni. Svona kerla sem sér í gegnum holt og hæðir. Og hún sagði mér svolítið sem staðfesti ýmislegt fyrir mér sem ég hafði svona vitað með sjálfri mér. Það sama og gamli indverjinn sá sem ég hitti einu sinni í London og svo kínverji sem var lófalesari. Það fór bara um mig smá hrollur...bæði svona spúkíhrollur og líka gleðihrollur. Hvað okkur fór á milli verð ég að eiga með sjálfri mér en aðal niðurstaðan er að ég get hætt að vera lirfa og get núna farið að breiða úr fiðrildavængjunum mínum. Verið fiðrildakona. Það er nú ekki slæmt hlutverk. Kannski það hafi eitthvað með drauminn að gera um daginn þar sem mig dreymdi að ég væri að læra að fljúga? Ég er líka bara orðin hundþreytt á því að geta ekki breitt vel úr mér. Agalegt að húka svona aðþrengdur í einhverri púpu og sjá ekki einu sinni út. Núna fæ ég útsýni og ferðaleyfi. Meiriháttar. Hlakka til að hitta þessa sérstöku konu aftur. Við vorum að þrífa skítugt eldhús saman í dag. Svona liggja stundum leiðir saman á skemmtilegum stöðum.
Fljúga hvítu fiðrildin fyrir utan gluggann..tra la la.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 311442
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
En æðislegt, mér hefur nú alltaf fundist þú fljúga, krúttið mitt, en líklega munu vængirnir stækka svo um munar!!! Gaman að hitta svona alvörunornir! Spennt að fylgjast með.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 20.2.2007 kl. 21:57
En sætt! Bráðum hitti ég svona konu og það verður vonandi gaman. Er ekki lífið undursamlegt!
www.zordis.com, 20.2.2007 kl. 22:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.