21.2.2007 | 20:35
Athugun 2
Hvað framkallar þetta orð hjá ykkur? Tilfinning, hugmynd, minning.....what?
Womans power?
Set ekki inn neina mynd með til að hafa ekki áhrif á niðurstöðuna. Svona er ég nú vísindaleg í athugunum mínum.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 311442
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Ég fer að hugsa um Kvennalistann sáluga!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.2.2007 kl. 20:47
Ég sé torg iðandi af mannlífi og blautt malbik. Ég finn bragðið af sterku kaffi og ég er glöð. Ég er í úrvals félagsskap.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 21.2.2007 kl. 20:51
Rauðhærða daman sem deildi við villimanninn Conan á símum tíma man ekki hvað hún hét.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.2.2007 kl. 20:51
Womans power? Hmmm .... sjálfstraust. Defenitely sjálfstraust.
Hugarfluga, 21.2.2007 kl. 21:01
Ok. Takk fyrir þetta. Ég eyddi löngum tíma og miklum athugunum á verkefni sem ég gerði um það að vera kona. Las margar bækur og skrifaði næstum heila bók um athuganir mínar. Var að vinna með the feminine og the masculine. Bjó til skúlptúra og málverk og ljóð og tónlist og performance um allt sem ég komst að. Eitt af því sem ég gerði var að tala við fjöldann allan af fólki um þetta orð Womans power og í mínum huga hafði það ákvðna merkingu sem ég í einfeldni minni hélt að flsetir leggðu sömu merkingu í. Mér til mikillar furðu fékk ég mörg og ólík viðbrögð. Þannig fór ég að skilja að orð eða hugtök vekja margs konar kennsir og tilfinningar..hugmyndir og sýnir hjá mismunandi fólki. Og upp vöknuðu margar spurningar. Hvernig getum við komist að niðurstöðum þegar við erum eins og rollur um víðan völl og erum hreint ekkert sammála um t.d eitt orð? Hvernig getum við komist að niðurstöðum í ákveðnum málum egar við sjáum hlutina frá svona ólíkum sjónarmi'um sem okkur finnst auðvitað alveg rétt séð frá okkar sjónarhorni.
Nokkur dæmi um hvað þetta orð framkallaði hjá viðmælendum mínum.
Trukkalessur á leið yfrir fylki bandaríkjanna..í hlírabol með tattú og dimma rödd.
Einn gamall hippi hryllti sig yfir þessu orði og sá fyrir sér..konu í svörtum leðurgalla með svipu sem hefði algert vald yfir honum og léti hann var kynlífsþræl.
Eldri kona sem hefur aldrei verið í sambandi og sinnir bara garðyrkjustörfum sá fyrir sér sjálfa sig og sitt val að vera bara með náttúrunni og engan karl til að stela af sér kraftinum hennar. Karlmenn sykju í sig allt kvenlegt og eyðileggðu það. Kaus frekar einveru en að tapa kraftinum sínum.
Ein sagði að hún finndi til gyðjunnar sinnar og frelsis. Til að vera hún á eigin forsendum.
Þið hafið líka koið með meargar mismunandi myndir.
Spurningin er...Hversu auðvelt..erfitt er fyrir okkur í samfélagi að nálgast lausn sem hlfir öllum..flestum..þegar einföld orð eða hugtök framkalla svona margar og mismunandi myndir?
Hvernig er hægt að vinna með slíkt? Sem Social sculpture listakona skoða ég allt þetta. Og velti fyrir mér ef eitt orð skilar sér á svona mismunandi hátt greinilega út frá persónulegum reynsluheimi og hugmyndafræði þess sem heyrir..hvernig getum við komist að niðurstöðum. Hvernig getum við samræmt tungumálið?
Þegar ég svo flutti verkefnið mitt fékk ég mjög sterk viðbrögð og mikil. Frá alls konar fólki sem lagði mjög mismunandi merkingu í það sem ég hélt að ég hefði verið að koma á framfæri.
Gaf mér efni í alveg nýtt athugunarverkefni. Já lífið er þess vert að athuga.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 21.2.2007 kl. 21:28
p.s afsakið stafsetningarvillurnar...er ekki mjög flink á lyklaborðinu þegar ég er að flýta mér og liggur margt á hjarta.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 21.2.2007 kl. 21:34
Spunnið út frá svipuðum toga, kallar oft hvert á annað. hlustun, lestur, vera framkallar, hugmynd...minningu og tilfinning vaknar eða dofnar jafnvel sofnar!
Ég finn til og bregst við, skapa tilfinningu sem er hugarfóstur minninga. hugmyndin lifir í frumum okkar þar sem systrafélagið hvílir .....
Gaman að spá og spekulera í orðum! Eins og við gerðum forðum! Í hvaða lífi eða formi er svo annað mál. Líf mitt er leikur og hugmyndir skapast út frá leikrænni minningu tilfinninganna .......
www.zordis.com, 21.2.2007 kl. 22:05
Það fyrsta sem kom var Stalín, á svartri og rauðri mynd. Mjög furðulegt. Síðan kom feit og kröftug svertingjakona með allt bandaríska undergroundið í svona syndandi bakgrunni. Að lokum kom svo Vigdís Finnbogadóttir.
En þetta með mismunandi skilning og skynjun er alveg hárrétt. Stórmerkilegt fyrirbæri. Alveg furðulegt eiginlega að það takist að halda heilu samfélögunum saman. Annars sá ég nýja vídd í því eftir að ég fór til Grikklands: Hér tala menn saman án þess nokkurntímann að skilja hvern annan, nema kannski að örlitlu broti. Og það er allt í lagi. Það fúnkerar.
gerður rósa gunnarsdóttir, 21.2.2007 kl. 23:48
Ja einmitt. Samskipti og tjáningarmáti felst í svo mörgu öðru en bara tungumálinu og orðunum. He he Gerður, það er einmitt myndin sem maður fær í gegn á því að lesa bloggið þitt. Þessi furðulegu samskipti grikkjanna.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 22.2.2007 kl. 09:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.