25.2.2007 | 20:24
Meðan það ringdi.....varð ljós!
í úrhellinu sem hefur gengið yfir okkur hérna seinni partinn.........
Sátum við á kaffihúsi með lifandi tónlist. Frökk hippastelpa söng með attitjúdi og innri krafti fyrir réttindum sínum og kynsystra sinna...meðan ungur fallegur maður í himinbláum flauelsjakka með gullbryddingum spilað mjúkt á fiðluna undir. Kertaljósin blöktu og það glampaði á hvítvín í glösum gesta sem brostu angurvært.
Drukkum við rjúkandi og froðufullt kappúsínó og töluðum um komandi viku og flutninga þegar næstu tónlistarmenn tóku sér stöðu í horninu undir þilinu og sungu um Daydreaming. Einn þeirra blístraði með gítarnum og regndroparnir kættust og þjöppuðu sér saman á rúðunni.
Hugsaði ég um hvað tónlistin hefur magnaðan sameiningarkraft og færir fólk svo nálægt hvert öðru. Og hvað það er margt gott og fallegt til sem lyftir og leikur með mannsandanum. Og hvernig við getum stundum gleymt því. Það rignir enn.....en það er sólarglæta í sinni og vissa um að á endanum styttir upp.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 311442
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Vel mælist þér, Katrín. Það er ekki mjög leiðinlegt að sitja á kaffihúsi með cappucino og hlusta á lifandi tónlist. Ég væri alveg til í að upplifa meira svoleiðis. Takk fyrir skemmtilega bloggsíðu.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 25.2.2007 kl. 21:46
Glæsilegur dagur hjá þér! Ég hef notið blíðveðursins, drukkið kaffi í ótal húsum og hitt fólk sem gladdi mitt mjúka hjarta
www.zordis.com, 25.2.2007 kl. 23:34
Klukkan er kannski orðin of margt fyrir kaffi... En ég held ég verði að fá mér samt eftir lesturinn!
Hvenær í apríl kemurðu til landsins... svona ca?
Heiða B. Heiðars, 25.2.2007 kl. 23:36
I dont know...bara einhverntímann í apríl. Ræðst af mörgu öðru. En ég er til í kaffi sopa þegar það gerist...treystu því. Kominn tími til!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 25.2.2007 kl. 23:42
Heldur betur!! Hvað ætli þau séu orðin mörg árin sem við höfum "þekkst" á tölvuplánetunni? Þau eru nokkur
Heiða B. Heiðars, 26.2.2007 kl. 00:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.