Leita í fréttum mbl.is

Akkúrat núna er ekki tími fyrir enn eina bloggfærsluna!

blómin

Er samt að velta fyrir mér fegurð mannkyns...hvað er ekki mikið yndislega fallegt að gerast hvern einasta dag? Þar sem manneskja tengist annarri og hjálpar og styður? Ég er bara alltaf að sjá það ekki lengra frá mér en hér á blogginu. Fólk sem jafnvel þekkist ekki en vill gera vel. Og aðstoða. Senda góðar hugsanir og styrk..bænir og ljós. Síður þar sem fólk eins og ég og þú erum að takast á við allt sem lífið hendir að okkur...og þarna úti eru hundruðir handa sem bjóða fram allt það besta. Er það ekki um hvað um hvað við  raunverulega erum? Að vera saman af því að við vitum að við erum á einhverju sviði eitt?

Hættum að láta fjölmiðla og fávita stía okkur í sundur. Við erum bara mennsk að reyna okkar besta og þurfum hvert annað. Lifum og njótum og elskum.Heart

Við getum nefninlega ekki verið án hvers annars...þess besta sem kúrir þarna undir og þorir stundum ekki að láta á sér bæra. Verð samt að segja að sumir bloggarar vita þetta og gera sitt. Takk fyrir það

 

Jaaaa jaaa ég er dramatísk og allt það.....en samt . Þetta finnst mér. Take it or leave it!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Er ekki lífið dásamlegt, með tár í hjartanu bið ég almáttugan guð um frið og fegurð inn í lífið okkar.  Sendi þér ljós sem geislar í hjartastað, lífið er leyndarmál sem við eigum að deila með hvort öðru .....  

www.zordis.com, 26.2.2007 kl. 00:12

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Er að koma út leiðangri hef ekið um 700 km í dag á einn fund, sem gæti skipt sköpum.  En er sæl í sinni og ánægð. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.2.2007 kl. 01:23

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála þér með prakkaran og hana Katrínu okkar Jóna mín.  Þau eru gefandi manneskjur, en veistu að þú hvetur fólk áfram með því að fylgjast með og undirstrika það góða.  Þannig getum við svolítið haft áhrif á að lyfta undir þá sem eru gefandi. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.2.2007 kl. 10:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Katrín Snæhólm Baldursdóttir

 Maddama kerling fröken frú Katrín Snæhólm. Hef áhuga á öllu milli himins og jarðar og telst þá hvoru tveggja með. Himinn og jörð.

 

kbaldursdottir@gmail.com

 

 

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 310958

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...xoqlinc
  • ...x-o-
  • ...katrin_mynd
  • ...peru_3
  • ...peru_2
  • ...peru_786202
  • ...peru
  • ...usturv_llur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband