24.3.2007 | 23:22
Ömmubörnin og framtíðin þeirra.
Alice Þórhildur ömmustelpan litla vex vel og dafnar og er mesta gleðikrútt í heimi. Held að hún eigi eftir að upplifa stórar breytingar í þessari veröld. Liggur í fangi afa síns og hlustar á hjartað hans segja henni sögur og ævintýri um veröldina sem hún enn ekki þekkir svo mkið. Hvað gerðist áður en hún kom og afi bara veit.
Trúi því að við sem erum að ganga á undan núna eigum að skilja vel við jörðina og framtíð þeirra litlu barna sem eiga að taka við. Og þar þurfum við virkilega að skoða menntamál og hvað er gott að kenna framtíðarmanneskjunum og hvers vegna. Gefa þeim gott og þarft veganesti.
Alice þórhildur mun ásamt Mary Margareti vinkonu sinni sem fæddist á þriðjudaginn eflaust takast á við margskonar verkefni sem eru okkur óþekkt í dag. Vona bara að við berum gæfu til að taka ákvarðanir sem opna framtíðina þeirra og gefa þeim frábær tækifæri. Þær eiga það bara skilið þessi litlu krútt. Kannski ekkert skrítið að hún sé hugsi á myndinni. Skilur örugglega ekki allt sem við stöndum fyrir og trúum á en ég veit að hún mun gera sitt vel.
Þessi litla fallega ömmumús.
Megi sólblómin ykkar vaxa og verða stór og ná alla leið til himna.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 311441
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Hún er svo falleg þessi litla dama og kúrir örugg í afakoti!
Ætla að ráðast í Secret-gláp á morgun, mikið hlakka ég til.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 24.3.2007 kl. 23:54
Gaman gaman fyrir þig Gurrí..já er ekki Alice flott???
Svo kemur litli afastrákurinn á föstudaginn og verður í viku með mömmu sinni og pabba..alla leið frá íslandi. Mikið verður nú gaman hjá okkur þá.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 24.3.2007 kl. 23:57
Rosa krútt hún Alice Þórhildur. Er hún eitthvað lík ömmu sinni?
Svava frá Strandbergi , 25.3.2007 kl. 00:45
yndisleg og svo hugsi ! það gæti veriðfrábært að skjótast eittaugnablik inn í hugskots ungabarna og fá aðupplifa hvað þau upplifa ! ég get ekki verið meira sammála um framtíð blessuðu barna. barnabörnin mín tvö flytja með mömmu sinni og pabba til danmerkur í haust, og mikið hlakka ég til . þau ætla að búa í husi ekki langt frá mér. ég sé fyrir mér þessi tvö nagan stýri koma til okkar í tíma og ótíma. og ég hlakka til að vera með til að móta þau og gefa þeim æskumynningar sem hefur áhrif á hugsun og val þeirra í framtíðinni.
ljós til þín katrín.
varst þú einhverntíma í mynd og hand ?
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 25.3.2007 kl. 07:43
Hún er yndislega falleg ... Þau nota tómann sinn til að taka inn upplýsingar úr umhverfinu. Eru svo snöll þessar litlu fallegu elskur! Kveðja frá sólríkum Spán.
(Aðalstöðin) kveikir það ljós?
www.zordis.com, 25.3.2007 kl. 08:23
Falleg stelpa og spekingsleg á svipinn. Væri ekki yndislegt að muna eftir þeim tíma sem við fengum að kúra svona, vorum mötuð og kjössuð, látin ropa og máttum gera allar okkar þarfir í bleyjur sem voru soðnar daglega. Hefur einhver sem þetta les hugmynd um hvað mörg tonn af einnota bleyjum eru notaðar í heiminum - á hverjum degi?
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 25.3.2007 kl. 10:13
Jú Hulda mín....hvað það væri stundum gott að vera bara lítil og láta sjá um sig og allar sínar þarfir.
Guðný þetta barn er lifandi eftirmynd ömmu sinnar. Segi það og skrifa þrátt fyrir að það sjái það varla nokkur annar en ég..hehe.
Og Þórdís...ég vissi að leiðir okkar hefðu einhversstaðar legið saman áður...var bara engan veginn að geta sett það í samhengi. Já gamla góða Aðalstöðin. Þar kynntist ég og eignaðist góða vini sem ég á enn eins og Gurrí mína.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 25.3.2007 kl. 11:15
Steina mín..mikið verður æðislegt fyrir þig að hafa litlu barnabarnasprotana í kringum þig. Ömmur hafa mikilvægu hlutgerki að gegna eins og þú segir..að planta merkilegheitum veraldarinnar hjá þeim. Fræjum framtíðar. Nei ég tók skúlptúrinn og málverkið hérna í englandi í 4 ár og svo önnur tvö ár i Oxford í art and humanity. Kann bara allt á útlenskunni.... En fram að því sjálfmenntaði ég mig bara.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 25.3.2007 kl. 11:34
Barnið er yndislegt og hún er LÍK ömmu sinni
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.3.2007 kl. 12:04
Vá hvað hún er falleg. Mikið verður gaman hjá þér Katrín mín að fá barnabörnin til þín. Þau eru æði þessi litlu kríli.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.3.2007 kl. 12:09
Yndislega fallegt barn.þessi litli engill
Kristín Katla Árnadóttir, 25.3.2007 kl. 13:19
Alger dúlla og í flottu hekli. Hún er heimspekileg á svipinn. Ætli hún erfi þann áhuga frá ömmu sinni?
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 25.3.2007 kl. 13:34
Afskaplega falleg hún Alice Þórhildur Yndisleg mynd
bara Maja..., 25.3.2007 kl. 16:14
Yndisleg......
Hrönn Sigurðardóttir, 26.3.2007 kl. 08:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.