25.3.2007 | 22:03
Kvöldjógað mitt
Ég geri jóga á kvöldin til að losa um stress dagsins. Stressið er versti óvinurinn og best að hafa sem minnst af því í eftirdragi. Föt þvælast bara fyrir þegar maður þarf að teygja sig og reygja og ekkert mál að sitja bara eins og maður kom í þennan heim í rökkrinu og anda í takt við nóttina.
Hugsa svo um eitthvað sætt og yndislegt þegar maður leggst á koddann. Og fara svo á flug með Óla í draumalandið. Óla Lokbrá sko.
Sofiði vel og reynið að lifa kosningabaráttuna af þarna heima. Ohhh...muna að hugsa um eitthvað sætt og yndislegt. Anda og gera jóga í rökkri. Fljúga á vængjum vitundar með Vinstri grænum.....
Arg....Hugsa um eitthvað sætt og yndislegt. Náttúru, fossa og virkjanir...
Ok góða nótt. Hugleiðsla þykir góð til að ná valdi á huganum og stjórna því sem maður hugsar um. Sjálfstæðisflokkurinn stjórnar......
HJÁLP!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 311441
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Mér finnst gott að nota hádegið eða seinnipartinn fyrir sund, göngu eða leikfimi og ekkert betra en slökunaræfingar og teyjur á kvöldin. Ég hef ekki lært jóga en byggt upp mitt eigið kerfi sem byggist á slökunaræfingum og léttum teyjum. Best finnst mér að setja rólega tónlist á meðan ég slaka, helst klassík :-)
Þarf reyndar að fara taka jógatíma til að kynnast þeirri tækni betur :-)
Kristján Kristjánsson, 25.3.2007 kl. 22:13
OHhh ljúft gleyma sér í smá stund, hreinsa hugartetrið og njóta líðandi stundar...góða nótt og góða drauma
bara Maja..., 25.3.2007 kl. 22:23
Góða nótt mín kæra, ég hugleiði á andlega augðlegð
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.3.2007 kl. 22:38
Æ ég verð eiginlega að segja satt. Ég kann ekkert að gera jóga og geri ekki jóga hvorki kvöld né morgna. Fannst myndin bara svo kúl.
En ég geri Lotte Berk æfingar sem eru samtvinnaðar ballettæfingar og nokkurskonar jóga og þær eru alveg frábærar. Það er alveg hreina satt.
Jakk..maður fær svona innra drasl þegar maður platar. Ekki gott. Vona að mér sé fyrirgefið
Já og sofið rótt. Maður getur ekki sofið fært með lygi á samviskunni.
Það er alveg ljóst.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 25.3.2007 kl. 22:53
AhA grunaði mig ekki... við stukkum öll með á Jóga lestina, En verð að segja að það er rétt hjá þér myndin er þrælflott og gaman að heyra hvernig myndin er uppspretta af skemmtilegu bloggi, þér er fyrirgefið, þetta hljómaði nefnilega annsi girnilega
bara Maja..., 25.3.2007 kl. 23:02
Ég anda stundum nakin í rökkri...og geri ákveðna hluti til að afstressa mig..en bara ekki jógað. Æ þið eruð krútt
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 25.3.2007 kl. 23:09
Góðann daginn Vona að þið hafið öll sofið rótt Það er sannarlega hollt að staldra við og finna sinn eigin takt í þessu erilsama og krefjandi líf sem okkur hættir til að lifa
Guðrún Þorleifs, 26.3.2007 kl. 06:00
Þetta var bæði holl og góð lesning Katrín mín, sama hvaðan gott kemur hehehe... En þú gafst mér allavega hugmynd Sjálfstæðisflokkurinn hvað ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.3.2007 kl. 09:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.