30.3.2007 | 12:11
Bloggpása
Nú ætla ég að leggjast í bloggpásuhýði og taka á móti kærum gestum sem eru núna á flugi á leið til okkar hér og lenda á enskri grundu eftir tvo tíma. Lítill afa og ömmustrákur að koma í fyrsta skipti til útlanda og sjá og skoða svolítið af heiminum, hitta litlu nýju frænkuna sína og hér verður stórfjölskyldu hittingur. Taka mynd af hópnum sem hefur stækkað svo mikið undanfarið, bara meiri gleði og hamingja.
Sofa í hverju skoti og borða ölll saman við stóra borðstofuborðið, spjalla, hlægja og vera saman.
Sitja í garðinum og fara í góðar göngur um gamla bæinn með börnin. Faðmlög og sönglög.
Bless á meðan!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Njóttu vel elsku Katrín, smútsj
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.3.2007 kl. 12:15
Hafðu það gott elsku Katrín mín
Kristín Katla Árnadóttir, 30.3.2007 kl. 12:29
Góða skemmtun
Guðrún Þorleifs, 30.3.2007 kl. 12:31
njóttu vel,hlakka til að heyra frá þér aftur.
ljós
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 30.3.2007 kl. 12:52
Æiiii...ekki vera lengi. Það er samt yndælt að fá að hitta fólkið sitt. Þar er lífið manns. Hafðu það gott kæra vina.
Jón Steinar Ragnarsson, 30.3.2007 kl. 12:54
Njóttu alveg í botn !!! Hlakka til að heyra í þér þegar þú kemur endurnærð tilbaka.
bara Maja..., 30.3.2007 kl. 14:09
Vona að hin hljóða stund lýsi upp gleði samverunnar! Samvera er svo yndisleg ...... njóttu ..............
www.zordis.com, 30.3.2007 kl. 21:14
Hafðu það gott og góðar stundir með fjölskyldunni.
Svava frá Strandbergi , 30.3.2007 kl. 21:21
Hlakka til þegar gestirnir eru farnir frá þér....en hafið það gott saman.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 30.3.2007 kl. 22:40
Svo færðu þar á ofan að ammast líka hehehe.. Gott hjá þér stelpa. Njóttu þess
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.3.2007 kl. 00:51
"Ammaðist" í fyrsta skipti með bæði barnabörnin í kvöld og á morgun er hittingur með öllum. Börnum, barnabörnum og tengdabörnum. Sumir að hittast í fyrsta skipti.....fyrsta skiptið sem við verðum öll saman á einum stað. Og ég fæ gæsahúð að hugsa um það. Þegar við komum hingað 6 manna fjölskyldan og núna eru komin í hópinn..tveir nýir tengdasynir..tvö barnabörn , ein tengdadóttir og hálfbróðirinn. Og það verður tekin mynd af öllum....ættin stækkar og ég og minn maður sem hittumst fyrst fyrir 25 árum erum allt í einu orðin að stórfjölskyldu. Gaman saman. Þau eru öll hvert öðru frábærari. Búna skil ég það sem amma sagði alltaf...mesta lánið í lífinu er barnalánið!
Og ég sem er bara ung og sæt innan í mér er formóðirin. Ekkert smá hlutverk..ha? Elska þessa tilveru.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 31.3.2007 kl. 01:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.