19.4.2007 | 18:03
Sumar...endalaust sumar í minni sál.
Gleðilegt sumar bloggvinir og allir sem hér líta við.
Mér fannst alveg við hæfi að klæðast sumarlegri litum í tilefni dagsins og vera bjartari og litríkari í sumarkomunni.
Þetta er hin nýja ég.
Kona með tengingu við jörð en samt einhvernveginn alltaf með hugann þarna uppi..sveimandi hugsandi og dreymandi.
Við fögnuðum sumarkomunni með því að fara út í skóg þar sem rennur lækur á milli trjáa. Þar sem bláklukkurnar lita allt í þessum magnaða fjólubláa lit og stórir klettar klofna fyrir styrk trjáróta sem komast allt. Settumst í lautu og borðuðum nestið okkar og nutum veðurblíðunnar. Trjáandar ræsktu sig og ég settist undir tré og fékk fjólubláa hugljómun.
Hugljómun um að allir eru alltaf þar sem þeir þurfa að vera.
Sín vegna og sálar sinnar vegna.
Þvotturinn minnn hangir enn úti á snúru. Einhver spurði mig hvort það væri ekki tímabært að fara að taka hann inn eftir margra daga útiveru. Ég hélt nú ekki. Maður notar svona brakandi þurrk til hins ýtrasta. Missi ekki einn dag úr. Tek hann svo inn þegar það fer að verða þungskýjað.
Þá er ég búin að græða eins mikinn þurrk og ein húsmóðir getur fengið fyrir ekki neitt.
Alsæl.
Sumarið er minn tími.
Svo gott þegar grámi vetrarins víkur. Litleysið er drungalegt.
Svo kemur sumratíð og litagleðin fyllir augað hvert sem litið er.
Nú er sumar gleðjist gumar.
Gaman er í dag.
Gleðilegt sumar!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Gleðilegt sumar .. Ég fór í ljósa drakt og setti á mig bleikan varalit leið eins og sigurverara sem gerir daginn miklu betri! Það er dásamlegt að skipta um lit og sameinast sumri ..... Smúts á þig yndislegi penni! Að sjálfsögðu koss á báðar!
www.zordis.com, 19.4.2007 kl. 18:52
Flott og bráðskemmtileg færsla. Hver málaði þessa æðislega fallegu mynd af þér?
Steingerður Steinarsdóttir, 19.4.2007 kl. 19:50
Gleðilegt sumar Katrín "ilmandi" Snæhólm!
Heiða B. Heiðars, 19.4.2007 kl. 19:52
Gleðilegt sumar Snætrýna mín. Hér á norðurhjára er enn vetur og englaflasa í lofti. Bráum mun frú sól reka englana í bað með tjörusjampó og þá munu gullnir lokkarnir lýsa upp tilveruna.
Jón Steinar Ragnarsson, 19.4.2007 kl. 21:34
Gleðilegt sumar Katrín mín og sólarkveðjur til allra
Margrét St Hafsteinsdóttir, 19.4.2007 kl. 22:47
Gleðilegt sumar Katrín mín og takk fyrir þessa skemmtilegu færslu.
Svava frá Strandbergi , 19.4.2007 kl. 23:44
Góðann daginn og gleðilegt sumar
Guðrún Þorleifs, 20.4.2007 kl. 05:22
Þessa mynd málaði Rafaello af mér þegar ég var ung kona á Spáni um fimmtánhundruð og eitthvað. Honum þótti ég mjög sérstök og allt öðruvísi en aðrar konur á þessum tíma.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 20.4.2007 kl. 08:42
Yndisleg sumarfærsla. Gleðilegt sumar elsku Katrín
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.4.2007 kl. 10:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.