Leita í fréttum mbl.is

Eru sunnudagar ekki himneskir???

m16-goddesses

Sunnudagar voru greinilega skapaðir á himnum af hundrað þúsund englum. Uppskriftin af alvöru sunnudegi er einhvernveginn svona.

Sofa út ef mann langar..vakna snemma af maður vill. Borða súkkulaðiköku í morgunmat og ískalt kók með eða hollt múslí og spælegg. Klæða sig í dýrindissparikjól og klossa..eða spranga um nakin í garðinum og láta vindinn gæla við handarkrikana. Hitta alla fjölskylduna í guðdómlegum brunch og tala og faðma og hlægja mikið eða njóta einveru og spila bara tónlist sem maður sjálfur fílar. Sem sagt maður má bara ráða hvernig maður notar þessa sætu sunnudaga.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Akkúrat :-)

Kristján Kristjánsson, 29.4.2007 kl. 15:29

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Semsagt,  Sunnudagur til sælu.

Svava frá Strandbergi , 29.4.2007 kl. 18:05

3 Smámynd: www.zordis.com

Sammmmmmmála .... vaknaði snemma og lagði mig

www.zordis.com, 29.4.2007 kl. 18:25

4 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Góður dagur hjá þér. Spranga um í garðinum....uhmmmm

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 29.4.2007 kl. 18:35

5 Smámynd: Hugarfluga

Algjörlega yndisleg sæla!! Bara tótallí lovlí!!

Hugarfluga, 29.4.2007 kl. 19:52

6 Smámynd: bara Maja...

Himneskir  

bara Maja..., 29.4.2007 kl. 23:07

7 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Unaður

Jenný Anna Baldursdóttir, 30.4.2007 kl. 17:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Katrín Snæhólm Baldursdóttir

 Maddama kerling fröken frú Katrín Snæhólm. Hef áhuga á öllu milli himins og jarðar og telst þá hvoru tveggja með. Himinn og jörð.

 

kbaldursdottir@gmail.com

 

 

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...xoqlinc
  • ...x-o-
  • ...katrin_mynd
  • ...peru_3
  • ...peru_2
  • ...peru_786202
  • ...peru
  • ...usturv_llur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband