2.5.2007 | 09:00
Uppnumin bloggfærsla og elskaðar frumur
Nú gæti ég grátið. Er búin að sitja hér og setja saman algerlega einstaka bloggfærslu. Þið hefðuð átt að sjá myndirnar og umræðuefnið.
Það er ekki oft sem andinn kemur svona allsvakalega yfir mig eins og hann gerði í morgun. Og nú hún er horfin, eitthvað útí geiminn eða í holu þessi bloggfærsla. Ég er með hjartslátt og neita að trúa þessu. Lífið verður aldrei eins fyrir ykkur án þessara upplýsinga. Og ég hef ekki tíma til að gera hana aftur enda man maður ekkert hvað maður skrifar þegar maður er á svona flugi þegar maður loksins lendir. Eina sem ég man að þetta var bara frábært.
Jæja. Verð að lifa með því.
En..eitt skemmtilegt. Einn vitringanna vinur minn er að koma í morgunkaffi. Við ætlum að ræða efni og innihald bókarinnar Biology of belief. Gamli vitri vinur minn fór nefninlega á ráðstefnu með höfundinum fyrir nokkru síðan og er uppnuminn af þeim upplýsingum sem þar komu fram. Hann hringdi í mig og sagði "Katrin my darling. You have to buy and read this book and then we have coffe together..ahh?It is how you can transform your life...it is about how to be healthy and happy. Be good to your cells". Read and then we have coffe..ok? Svo nú er komið að morgunstund með gull í mund..sem þýðir í þessu tilfelli..ferðalög um lendur hugans og andlegir fjársjóðir uppgötvaðir.
Farið vel með frumurnar ykkar. Þær eru svona 50 billjón trilljón og hver og ein einasta bregst við því sem þú hugsar og hvernig þér líður. Og líf þitt er útkoman af því hvernig frumurnar þínar hafa það..andlega og líkamlega..hehe. So be good!!! Besta útkoman fæst með því að elska sjálfan sig skilyrðislaust. Það er mottó dagsins.
Heyrumst!!
p.s rakst á þessar upplýsingar á síðunni hjá Guðjóni Bergmann og set þær hér inn og veit að Guðjón fyrirgefur mér stuldinn..ég bara kann ekki að linka ennþá. Mæli eindregið með að þið sjáið þessa mynd. Örugglega frábært að sjá hana á stóru tjaldi.
The Secret
Fimmtudaginn 3.maí verður heimildar-/innblástursmyndin The Secret sýnd í stóra salnum í Háskólabíói. Ég er búinn að sjá myndina tvisvar og er svona 90% ánægður með það sem þar kemur fram (að mínu mati vantar dálítið inn í jöfnuna og svo eru loforðin í stærri kantinum - að öðru leyti er þarna um að ræða frábæran innblástur og góða innspýtingu í umræðuna um stjórn og mátt hugans). Það eru Stjórnarfélag Íslands og Salka sem standa fyrir þessari sýningu.
Hægt er að nálgast ÓKEYPIS MIÐA á sýninguna með því sem smella á http://www.stjornandinn.is/mail/user/maillist/viewletter/ccc4e142be73/535
Sjálfur kemst ég því miður ekki. Hefði haft gaman að því að sjá fyrirlesarann sem kemur sérstaklega frá Bretlandi til að tala um "aðdráttarlögmálið".
Ég mæli með því að sem flestir kíki á sýninguna og myndi sér sína eigin skoðun á innihaldinu í stað þess að sveigjast með eða móti í samfélagsumræðunni.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 311442
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Ég var einmitt að tala um þessa mynd; The Secret, í síðustu bloggfærslunni minni En vá, hvað það er hundfúlt að vera búinn að pikka inn fullt af inspíreruðum texta og glata því svo bara út í buskann.
Hugarfluga, 2.5.2007 kl. 11:43
Jamm....en hvað. Það kemur færsla eftir þessa færslu ef ég þekki mig rétt Mikið væri ég til í að sjá The Secret a stóru tjaldi..í HÁskólabíói og hlusta á fyrirlestur um aðlöðunarlögmálið með. Plús popp og kalt kók. Bara dýrð!!!! Læt mig dreyma og fer bara í astrallíkanaum..þá þarf ég ekki eini u sinni miða og get valið besta staðinn til að vera á. Bara verst að þá er ekkert popp og kók með í spilinu. Jæja..maður getur ekki fengið allt alltaf. Eða hvað?
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 2.5.2007 kl. 11:53
Mikið svekkelsi en ég sé litla engilinn í sápukúlunni sem er fallegur, sé inn í eilífðina sem þú skapaðir með hugsun þinni. Er með þér á nóinu .... Secret er einstök snilld hugans og ég mæli alveg með því að fólk skoði og tala nú ekki um fyrirlestur! Ég á kæra vinkonu sem er snillingur í tamningu hugans og hefur áskotnast heilmargt vegna góðra æfinga. Ég ætla að leggja mig á blómaakurinn þinn og finna ilminn sem ég gat ekki lesið!
www.zordis.com, 2.5.2007 kl. 14:04
Þetta er náttúrlega svekkelsi, og ég sendi þér samúðarknús ... en verður maður ekki að trúa því að það sé tilgangur með öllu? Kannski átti þessi snilld frekar erindi út í andans heim heldur en til okkar? Eða er ég að bulla?
Hvort sem er, þá kannast ég við þessa svekkelsis-tilfinningu og finn til með þér. Ég fer alltaf í sama plásturinn: svona svona, Doddi minn, þetta greinilega átti bara að fara svona ...
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 14:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.