22.5.2007 | 17:31
Ég er að hvíla mig
Eftir langan dag og mikið labb og ferðalag er ég nú að hvíla mig. Sit og horfi á naglalakkið þorna og svo ætla ég að horfa á þvottinn þorna sem hangir á snúrum í veðurbliðunni í garðinum mínum. Eftir allt áhorfið er ég að hugsa um að fara í bað og horfa svo á hárið á mér þorna. Þetta eru framúrskarandi góð hvíldarráð.
Svo þegar dimmir þá ætla ég að góna á tunglið og tala ekkert á meðan.
Ætlaði að semja hvíldarljóð en hætti við þar sem ég fann ekkert fallegt orð sem rímar við hvíld?
Svo ég bjó bara til hvíldarspakmæli handa ykkur.
"Hvildinni er kerling fegin eftir að hafa rápað í búðir og eytt engum peningum".
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 311441
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Engum peningum kona! Það er nánast kriminellt!
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.5.2007 kl. 17:57
síld?
Hrönn Sigurðardóttir, 22.5.2007 kl. 17:58
Vel hvíld
eins og síld???
Já Jenný..ég las nefninlega aftan á bók í bókabúðinni sem er með skiptiborð svo maður getur skipt á barninu sem maður er að passa....og þar sagði kona frá því að hún væri steinhætt að kaupa. Kaupir aldrei neitt nema mat og hreingerningarsápu og hefur aldrei verið hamingjusamari. Ég er að gera prufu hvort þetta virkar!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 22.5.2007 kl. 18:04
hmmmm hljómar ekki vel - svona on second thought.... En rímar
Hrönn Sigurðardóttir, 22.5.2007 kl. 18:33
SÍLD var orðið sem mér datt líka í hug ...
Eftir armæðu og langan dag,
þráir konan hvíld.
Herramaður syngur lag,
og dillar sinni síld ....
Æj ekki sætt en rímar en ....
Hvíld
Mild
súld (svona rómo súld)
Katrín, ekki gera of langa prufu á þessu með matarinnkaup og hreingerningarsápur! Ég sé fyrir mig konu sem situr á strönd og léttur vindur (mildur og vindur rímar) leikur um lokka hennar ...
Síld er góð, marineruð, krydduð og svo þarf maður að hvíla sig eftir að borða of mikið af síld!
www.zordis.com, 22.5.2007 kl. 19:08
En fýld? Það rímar við hvíld, líka kýld. Nei annars þessi orði geta alls ekki átt við þig gyðja mín góð.
Svava frá Strandbergi , 22.5.2007 kl. 19:15
Zordis þú ert frábær.....
Hrönn Sigurðardóttir, 22.5.2007 kl. 20:21
Ekki vissi ég að það væri hægt að fara á búðarráp án þess að eyða neinu !
Gerða Kristjáns, 22.5.2007 kl. 21:31
Bíld
udalur? Hlusta á hárið þorna, snilld! Aha, snilld, þú getur notað það!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.5.2007 kl. 22:01
Hvíldarljóð:
Fýld er kella, meir´en ella, eftir búðaráp, sem ekki fyllti skáp.
Hvíld verður fegin, það er saga segin, að matur er mannsins megin, einkanlega haf´hann verið með síldarkryddlegi sleginn....
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 23.5.2007 kl. 02:06
Hvíldu þig hvíld er góð. Vonadi ertu nú úthvíld
Guðrún Þorleifs, 23.5.2007 kl. 06:56
ert svo yndisleg kona vona að þú sért úthvíld eins og glitrandi síld...(ps ég elska valmúa, á öllum þroskastigum, í upphafi og hvernig blöðin þrengja sig út í blóma og enda svo eins og myndin sýnir, ótrúlega listrænt blóm!)
bara Maja..., 23.5.2007 kl. 09:27
Ég veit hvað rímar við hvíld!! Gott skap og vellíðan!! Knús frá mér til þín.
Hugarfluga, 23.5.2007 kl. 09:49
Kvíldu þig vel og hafðu það gott.
Kristín Katla Árnadóttir, 23.5.2007 kl. 10:15
góða hvíld, er hrifinn af því að sitja og horfa á hárið á sér þorna, ætla að gefa mér tíma til þess einhveratíma
Ljós til þín frá mér
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 23.5.2007 kl. 15:16
Er farin að hvíla mig eftir gegndarlaust puð á hjólinu. Kannski ég dundi mér við að horfa á hárið þorna í hvíldinni, nú er það orðið svo sítt því ég veit ekki hvernig.... en þvílík hvíld sem fæst út úr þeim tíma sem það tekur
Ps. ég las einu sinni að það væri mikilvægt að gefa sér tíma til að setja sjampó x2 í hárið. Nú hef ég gert það í rúmt ár og hárið og ég erum svo fín og afslöppuð
Guðrún Þorleifs, 23.5.2007 kl. 19:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.