1.6.2007 | 17:37
Orð og veruleiki
Að sitja á bekk með hjartanu sem er loksins laust úr fjötrum sínum
og hlusta á sögurnar sem það hefur að segja.
Kæra kona....viltu heyra sögur af ferðum mínum með þér?
Hvað var þar allan tímann?
Og ég hlusta vel
með hjartanu mínu
eftir ævintýrunum
óheyrðu.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Dásamlegt. Og ef maður spáir í samskipti þá er allt afstætt. Þú segir við mig X og meinar X en ég skynja Y. Síðan er fyrri reynsla sem mótar okkur og hvernig við skynjum tilveruna.
Ætli það séu nokkrar tvær manneskjur nokkurs staðar sem skynja lífið, samskiptin, tilfinningar, upplifanir, með sama hætti?
Ingi Geir Hreinsson, 1.6.2007 kl. 17:41
Jú þeir sem eru andlega skyldir, þurfa oft ekki orð. Bara augnaráð hreyfingu eða svipbrigði. Þetta heitir að þekka aðra persónu. Og orð eru óþörf. Ég á nokkra svona vini, og það er GOTT. Þessi elska hér er ein af þeim. Þó við höfum aldrei hist.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.6.2007 kl. 20:34
Tek undir orð Ásthildar, stundum þarf engin orð. Knús yfir hafið.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 1.6.2007 kl. 21:47
Engin ord bara tilfinning. Einstakur vinskapur zegar fólk hefur zekkst í gegnum aldir og aevi, í gegn um eilífd og heima .... Ég trúi á ad allt sé mögulegt zegar vid viljum. Lífid stendur hins vegar ekki í stad fyrir okkur og zá fáum vid ekk í hjartad og leysum aevintýrin. Dúlbúin aefing fyrir lífid! Gódvild og hreint hjarta fá svo miklu meira ágengt en grimmd og íllur vilji ..... (aej ... er eitthvad svo "kramin" núna)
Gód faersal hjá zér
www.zordis.com, 1.6.2007 kl. 21:58
Lewis Caroll er eitt af mínum lífsins uppáhöldum, ekki síst Lísa í Undralandi. Ég vitna oft í ýmislegt dásamlega heimspekilegt sem fallið hefur í þeirri yndislegu bók. Svona gullkorn eru líka í Dýrin í Hálsaskólgi eftir Thorbjörn Egner.
Frábærar pælingar, Katrín. Alveg ertu ótrúlega innblásin stundum ( - og raunar oftast!)
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 1.6.2007 kl. 23:08
En ertu búin að lesa heimspeki Bangsímons og vina hans Guðný??? Það er sko innblástur..og ég bý hérna rétt hja þeim. Gömlu brúnni og eikinni úti á enginu. Og ekki vantar húmorinn í þeim bókmenntum.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 1.6.2007 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.