13.7.2007 | 23:29
Ljóð um heimþrá
Flest fólk sem ég hitti er með einhverja óútskýranlega heimþrá.
Veit samt ekki hvar "heim" er,
Hér er lítið ljóð fyrir ykkur.
Því hjá þér vil ég vera í ljósinu bjarta,
það veit ég svo vel og þekki í mínu hjarta.
Á jörðinni bíð ég í myrkrinu svarta,
og segi við þig:,,
"Ég er ekki að kvarta,
en mig langar svo heim.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Fallegt.
Maja Solla (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 23:34
Ég skil pælinguna, eða þykist skilja hana. Þessi djúpa tilfinning. Þessi einstaka tilfinning.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 13.7.2007 kl. 23:42
"Borta bra men hemma best".... þekki þessa tilfinningu...
Fanney Björg Karlsdóttir, 14.7.2007 kl. 00:15
ótrúlega fallegt ljóð og falleg mynd
Elín Arnar, 14.7.2007 kl. 00:43
Eina nótt fyrir löngu síðan vaknaði ég upp við að það var rödd að lesa mér ljóð í eyra....aftur og aftur heyrði ég röddina..vakti manninn minn og purði hvort han heyrði eitthvað. Hann heyrði ekki neitt en dagði farðu farm og skrifaðu þetta niður. Ég kveikti á erti í stofunni og skirfaði 7 blaðsíður af mjög fellegum ljóðum niður. Bði á ensku og íslensku. Líka þó ég kynni þá enga ensku.
Eitt var svona..ljóðið sem ég vaknaði við..
I am little and alone
lost in this world
does not know where to go
Pease lesad me my father
to the ligt so bright
and then never leave me alone,
Svo kom
In my heart I know your sign
And the wins knows it
and you know it
so whereever I lend
will not be the end
In my faith it will bring me to you.
Jamm
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 14.7.2007 kl. 01:09
afsakið stafsetningarvillur...kann ekki að leiðrétta þær.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 14.7.2007 kl. 01:10
Ég bara skrifa og skrifa og gleymi stundum að nota villupúkann!!!! Sem er greinilega minn akkilesarhæll"""
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 14.7.2007 kl. 01:25
Þetta er svo fallegt
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 14.7.2007 kl. 10:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.