Leita í fréttum mbl.is

Að hvílast í ævintýrum sínum og draumum

vk2007b-kushpillowbook

Ég er að lesa og sofa með einni mjög merkilegri bók.

Les alltaf smá áður en ég leggst til hvílu og læt mig dreyma rest.

Vakna svo endurnærð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Það hljómar notalega Katrín mín.  Ég fer oftast nær yfir allt það góða sem hefur hent mig yfir daginn, líka falleg orð sem ég hef fengið að heyra.  Það er ótrúlega notalegt fyrir sálina.  Og manni líður svo vel, og langar þá líka til að gefa eitthvað á móti.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.8.2007 kl. 09:03

2 identicon

Skynsöm kona.  Og bókin heitir?

Inga Helgadóttir (IP-tala skráð) 15.8.2007 kl. 10:39

3 Smámynd: Ásgeir Rúnar Helgason

Ég nota líka bækur sem svefn"pillur" á þennan hátt = að lesa smá og halda svo áfram að spinna við það sem ég las í fanntasíunni. Þetta er mjög góð leið fyrir marga og ég bendi gjarna sjúklingum sem eiga erfitt með að sofna á að prófa þetta. Auðvita virkar þetta ekki fyrir alla. Sjálfur nota ég SiFi og ævintýrabækur í þessum tilgangi, einfaldlega vegna þess að þær eru svo fjarri raunveruleikanum og fátt sem minnir á angur dagsins og verkefni morgundagsins. Falleg mynd eins og venjulega!

Ásgeir Rúnar Helgason, 15.8.2007 kl. 11:40

4 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Vá flott bók. Mig langar að eiga hana.

Steingerður Steinarsdóttir, 15.8.2007 kl. 12:05

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Það er draumur að lesa og lifa sig inn í bókina.

Kristín Katla Árnadóttir, 15.8.2007 kl. 13:11

6 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

ég les líka alltaf á kvöldin !

myndin er flott, prinsessan á bókinni

AlheimsLjós til þín

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 15.8.2007 kl. 14:39

7 Smámynd: Karl Tómasson

Það er gott að eiga drauma en hvaða bók er þetta?

Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.

Karl Tómasson, 15.8.2007 kl. 22:08

8 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Bókin sem ég er að lesa núna..reyndar ásamt nokkrum öðrum....er bók sem ég fann á netinu og heitir  Christ blueprint. Margt merkilegt að spá og spekúlera í úr þeirri bók finnst mér.

www.christblueprint.com

Svo er ég líka að lesa aðra magnaða..The passionate soul of women.

Annars er ég alger bókaormur og les allt sem ég næ í og helst úr öllum áttum.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 15.8.2007 kl. 22:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Katrín Snæhólm Baldursdóttir

 Maddama kerling fröken frú Katrín Snæhólm. Hef áhuga á öllu milli himins og jarðar og telst þá hvoru tveggja með. Himinn og jörð.

 

kbaldursdottir@gmail.com

 

 

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 311562

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...xoqlinc
  • ...x-o-
  • ...katrin_mynd
  • ...peru_3
  • ...peru_2
  • ...peru_786202
  • ...peru
  • ...usturv_llur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband