15.8.2007 | 22:08
Að verða í alvöru fullorðin...hugsanir barns.
Þegar ég var lítil þá var ég þess fullviss að merki þess að maður væri orðin fullorðin manneskja væri þegar maður færi í sjoppuna og keypti ekkert fyrir afganginn. Bara einn ópal og setti svo alla hina peningana aftur í budduna. Það fannst mér hámark sjálfsagans og merki þess að vera vitur og fullorðinn.
Svo vissi ég alveg hvernig börnin yrðu til.
Sá fyrir mér Guð karlinn með sitt síða hvíta skegg í bláum kufli sveittan við að raða marglitu kökuskrauti á bökunarplötu og baka úr því börn sem storkurinn tók svo og skutlaði í rúmið til mömmunnar. Börnin héldu á hjartanu sínu í höndum sínum á leið til jarðar svo það yrði ekki eftir í bakaríi himnanna.
Já það er ekki ofsögum sagt að ég var mjög vitur lítil stúlka!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari
Athugasemdir
Haha! Æðisleg færsla og greinilega vitur með afbrigðum:)
Ég var á því að maður væri fullorðins þegar hárið á mér hætti að flækjast. Hafði aldrei séð fullorðna manneskju gretta sig og "áast" þegar hárið var greitt
Heiða B. Heiðars, 15.8.2007 kl. 22:12
...sem þýðir að ég er ekki ennþá fullorðin!! Hárið á mér flækist ennþá og stundum þarf ég að gretta mig í gegnum það!
Heiða B. Heiðars, 15.8.2007 kl. 22:14
Gvöð hvað þetta er krúttleg færsla Katrín.
Varðandi það sem Heiða nefnir; Gelgjan horfir á mig með aðdáun þegar ég greiði mér og segir í öfundartón: mamma það er ALDREI flókið á þér hárið. Sennilega hugsar hún eins og Heiða gerði.
Jóna Á. Gísladóttir, 15.8.2007 kl. 22:30
Flæktu á þér hárið!! :) Annars rankar hún við sér enn ófullorðin eins og ég í kvöld :)
Heiða B. Heiðars, 15.8.2007 kl. 22:31
Oh KATRÍN hvað ég kannast við þetta.
Kristín Katla Árnadóttir, 15.8.2007 kl. 22:33
Góðan daginn vitra kona
megi dagurinn í dag færa þér allt gott 
Bloggvinakveðja frá Als
Guðrún Þorleifs, 16.8.2007 kl. 06:18
Gervais heitir sápan í auglýsingunni. Ætli það séu forfeður grínarans í The office.
Jón Steinar Ragnarsson, 17.8.2007 kl. 18:44
Ha ha ha..sápa!!!! Ég hélt að þetta væri sælgæti..verð að fá mér ný gleraugu
Ricky Gervais grínari ber alveg ágætis nafn. Ekkert að því að vera kenndur við útlenska sápu.
Skólastjóri Theodóru heitir Mr Coward og kennarinn hennar Miss Good
Við segjum alltaf.."jæja hvað sagði Herra Heigull gott í dag"???
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 17.8.2007 kl. 19:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.