17.8.2007 | 15:01
.......................
Þessi færsla er bara agnarlítil þar sem ég vil ekki vera taka athyglina frá kosningunni sem gengur ljómandi vel. Henn lýkur á morgun og það verður spennandi að sjá hver fer með sigur af hólmi. Það er helst að frétta af mér meðan ég bíð spennt eftir úrslitum að ég er að þýða efni úr ensku á íslensku og það gengur vel. Er partur af verkefninu sem verður gert ljóst í byrjun september´. Verð bara að segja að mér finnst alheimsins englarnir standa sig vel í að gefa mér innsýn og hvatningu í hvers konar formi er best að hafa lífsverkefnið.
Þegar kosningin er yfirstaðin bíða mörg STÓR blogg í röðum eftir að komast í síðuna...eigið góðar stundir.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari
Athugasemdir
þetta hljómar mjög spennandi, og er örugglega frábært lífsverkefni ykkar hjóna
þú er frábær og örugglega margt annað líka .....
AlheimsLjós til þín
Steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 17.8.2007 kl. 15:38
Marta B Helgadóttir, 17.8.2007 kl. 19:58
Snilld til hamingju, segi þetta hægt og hljótt til að trufla sem minnst.
Ásdís Sigurðardóttir, 17.8.2007 kl. 20:49
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 17.8.2007 kl. 21:31
Elsku Katrín ég er búinn að tapa þessar keppni. Enda sé eftir að að hafi ekki vanda mig betur.
Kristín Katla Árnadóttir, 17.8.2007 kl. 21:55
Ég var að henda inn færslu hjá mér og hvetja fólk til að taka þátt í að kjósa. Þetta er frábært efni og einstaklega vel til fundið hjá þér! Þarf að lesa þetta vel og vandlega aftur til að geta kosið eitthvað, erfitt að gera upp á milli!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 17.8.2007 kl. 22:00
Elsku Kristín Katla mín..það er bara sigur að vera með og taka þátt. Maður á aldrei að sjá eftir neinu!!!! Takk fyrir þitt innlegg. Mér þótti væntum það.
Takk Gurrí mín....endilega kjóstu. Kosningin stendur yfir þar til á miðnætti annað kvöld.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 17.8.2007 kl. 22:50
Bíð spennt eftir STÓRU bloggunum. Hafðu það nú gott.
Svava frá Strandbergi , 18.8.2007 kl. 11:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.