28.8.2007 | 21:41
Til ađ reyna ađ gleyma.......
....RISAKÖNGULÓNNI sem hljóp hérna yfir gólfiđ áđan og passađi ekki einu sinni í glasiđ sem eiginmannshetjan skutlađi yfir hana og fór međ alveg út í enda á okkar garđi og henti yfir í garđ nágrannans ćtla ég ađ rifja upp gleđi dagsins áđur en ég fer ađ sofa.
Eins og ţiđ vitiđ fékk ég mér göngu međ nokkrum skópörum um bćinn. Ţađ skemmtilega var ađ fólk virtist ekkert kippa sér upp viđ ţessa samferđamenn mína og létu..a.m.k ţegar ég sá til...eins og ţađ vćri eđlilegasti hlutur ađ verđa vitni ađ eftirfarandi.
Skópör ađ hanga í trjám
Virđa fyrir sér list í gamalli steinkirkju
Fara međ hljóđa bćn og kveikja á kerti fyrir hrjáđa veröld
Og hafa gaman međ Jacob sem var ţarna á göngu međ ömmu sinni.
Ganga um á međal rósa
og finna höfgan ilminn.
Enduđum svo á kaffihúsinu eftir viđburđaríkan dag og ţjóninn kom međ kappúsínó handa öllum međan stígvélin lásu matseđilinn.
Höfđum svo sellufund í garđinum. Ţađ rigndi smá en ţađ var allt í lagi.
Ţetta var góđur dagur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Brilljant.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.8.2007 kl. 21:46
DÝRLEGAR MYNDIR!!! Ţetta er efni í skemmtilega barnabók, eins og einhver bloggvinur sagđi um daginn. Algjör snilld!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 28.8.2007 kl. 21:47
Gott fyrir svefninn. Vona bara ađ nágranninn fatti ekki ađ köngurlóin kom frá ţér.....
Hrönn Sigurđardóttir, 28.8.2007 kl. 21:54
Aha....ţađ er veriđ ađ safna efni og setja saman...er mjög spennt yfir útkomunni. Skondin og skemmtileg saga ađ verđa til....Nú er bara ađ sjá hvort útgáfa Harry Potter bókanna stekkur ekki á tilbođiđ sem ég ćtla ađ bjóđa ţeim um einkaréttinn Tími 700 blađsíđmna bókanna er liđinn. Manimalisminn tekinn viđ. Lesendur munu fagna.
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 28.8.2007 kl. 21:54
Krúttleg fćrsla, fékk mig til ađ brosa og ég brosi enn .... Eiginlega bara frábćr fćrsla, sé ţig í andanum úti ađ ganga međ skófatnađi, spjalla, spekulera og njóta lífsins ....
Góđa nótt krúttlega kona!
www.zordis.com, 28.8.2007 kl. 21:58
Yndislegar myndir, ţađ sem ţú hefur skemmtileg sjónarhorn á öllu. Algjör snilla eins og einhver segir. Keep up the good work.
Ásdís Sigurđardóttir, 28.8.2007 kl. 22:03
Ćđislegar myndir! Vćri alveg til í ađ kaupa barnabókina ţína!
Vilborg, 28.8.2007 kl. 22:46
Hver verđur titillin á skóbókinni ?????
ŢAĐ FER EKKI HVER SEM ER Í SKÓNA HENNAR KATRÍNAR
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 28.8.2007 kl. 22:49
Snilld
Marta B Helgadóttir, 28.8.2007 kl. 22:57
Roslega hefur veriđ gaman hjá skónum og Katrínu
Lýst vel á kaffihúsiđ
Í hvađa skóm gengur Kartín á ţessum skóskemmtiferđum?
Kćr kveđja
Guđrún Ţorleifs, 29.8.2007 kl. 06:13
Ţetta er bara nćstum eins og verkiđ hennar Eleanor Antin, 100 boots en ţađ er eitt af mínum uppáhalds, finnst ţađ svo frábćrt.
Getur séđ eitthvađ af ţví hérna.
Algjör snilld.
Ragga (IP-tala skráđ) 29.8.2007 kl. 06:59
Takk Ragga..kíkti á verkin hennar Elanor. Alveg frábćr. Ekki ósvipuđ hugmynd svona í grunninn. Ég er einmitt á leiđ međ skónum til Brighton til ađ fara á ströndina og svo getur veriđ ađ viđ förum til London.
Já ţetta er kaffihúsiđ mitt og ég vil helst hvergi sitja yfir mínu daglega kappúsínói en í rauđa sófanum ţar sem mađur hefur yfirsýn yfir allt. Ef einhver situr á mínum stađ ţegar ég mćti stari ég bara fast í ţriđja augađ á ţeim og ţađ bregst ekki ađ ţau standa upp og fara eđa fćra sig eftir smá stund.
Ég geng í ltlum ljósbrúnum sandölum međ risagimsteinum á bandinu sem liggur yfir tábergiđ.
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 29.8.2007 kl. 08:21
Ótrúlega krúttileg fćrsla! Ég er búin ađ láta alla í vinnunni kíkja á hana.
Ibba Sig., 29.8.2007 kl. 09:57
Já, í fylgd međ svona skóm duga ekkert annađ en alvöruskór
Góđa ferđ!
Guđrún Ţorleifs, 29.8.2007 kl. 10:19
Frábćr fćrsla hjá ţér Katrín, fyndinn og skemmtileg. Frábćrar myndir.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.8.2007 kl. 11:35
Ţú ert svo mikill gleđigjafi, frú Snćhólm. Óborganlegar myndirnar af skónum. They are meant for walking OG gleđja augađ. Knús til ţín. Takk fyrir styrkinn sem ţú sýnir mér međ orđum ţínum.
Hugarfluga, 29.8.2007 kl. 19:03
hahahha frábćrar, ćđislegar myndir, skemmtilega kona!
takk f bloggvinskapinn
Ţóra I. Sigurjónsdóttir, 30.8.2007 kl. 11:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.