17.9.2007 | 09:05
Hinn svarti dagur dómaranna.
Látum nöfnin þeirra standa í svörtu í allan dag á bloggsíðum okkar. Þau tala fyrir sig sjálf verkin þeirra. Og við erum með þögla yfirlýsingu um hvað okkur finnst um þau.
Það voru hæstaréttardómararnir; Gunnlaugur Claessen, Garðar Gíslason, Ingibjörg Benediktsdóttir, Markús Sigurbjörnsson og Ólafur Börkur Þorvaldsson sem sáu ástæðu til að milda dóm nauðgarans úr 4 ár sem var dómur héraðsdóms í 3 1/2 ár.
Hvar stendur þjóð sem skynjar ekki réttlæti sitt og traust á þeim sem eiga að fylgja því eftir???
Ég ætla að láta þessi nöfn og spurningu mína standa hér í dag með stórum svörtum stöfum. Vona að fleiri geri slíkt hið sama á sinni bloggsíðu undir yfirskriftinni
Hinn svarti dagur Dómaranna.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Sammála.
Ingi Geir Hreinsson, 17.9.2007 kl. 09:08
Sæl Katrín ég er svo innilega sammála þér og setti nöfn þeirra líka inn á mína síðu
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 17.9.2007 kl. 09:25
þetta hefur mig oft langað að gera, kunni bara ekki góða aðferð til þess.
halkatla, 17.9.2007 kl. 10:07
Þetta er komið í svörtu á mína bloggsíðu.
Ágúst H Bjarnason, 17.9.2007 kl. 13:05
Þar sem sumir tala nú um dómstól götunnar og skrílslæti vegna birtingar nafna dómaranna sem d í nauðgunarmálinu og þjóðin stendur á öndinni yfir bæði af ótta og hneykslun yfir eina ferðina enn. Ég er slegin yfir að hver dómurinn af öðrum er kveðinn upp yfir ofbeldishrottum sem er ekki í neinu samhengi við glæpinn. Helmingi lengri dómurinn fyrir fyrir að og nauðga konu svona hrottalega en fyrir sem stal hangikjötslærinu. Svo fékk ofbeldismaðurinn víst bara sumarfrí og er farinn úr landi og kemur alveg örugglega aldrei aftur til að taka út dóminn. Það er ekki eitthvað ósýnilegt afl sem veldur þessu öllu og sveimar yfir í einhverju ótilgreindu speisi..á endanum má rekja dómana til fólks sem hefur verið valið til starfa á þeim forsendum að halda uppi lögum og rétti fyrir þegnana. Þegar næstum öll þjóðin stendur á öndinni yfir lágum dómum geng hrottalegu kynferðislegu ofbeldi og horfir á dómara lækka refsinguna um hálft ár sem og miskabætur til fórnarlambsins og segja svo um leið að glæpurinn hafi verið stærri sem framinn var en þeir ályktuðu í fyrstu. Ef það er einhver heilbrigð skynsemi í þessu væri ég þakklát þeim sem gætu sýnt mér hvar hún er. Eftir því sem mér skilst er refsiramminn mun rýmri og ekki hægt að segja að dómararnir séu bundnir af lagaramma sem leyfi ekki þyngri refsingar. Ástæðan sem oftast er gefin fyrir vægum dómum er sú að verið sé að fylgja hefðinni. Þetta er kannski ákall til þeirra sem hafa valdið í hendi sér að þeir noti það á réttlátan hátt og starfi þannig að það byggi upp taruast okkar hinna á að við búum í réttlátu samfélagi þar sem öryggi okkar er sett í fyrirrúm. Eins og staðan er núna virðist mér að þeta traust fari dagminnkandi og undrun og vantraust almennings aukis við hvern dóm sem fellur í nauðgunar og ofbeldismálum hér á landi. Og hér eru engar stórar yfirlýsingar..einungis áleitin spurning áhyggjufullar konu og móður til þeirra sem ættu að hafa svarið.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 17.9.2007 kl. 16:19
Ehhh það er nú einmitt vegan dómanna sem maðurinn fær léttvæga refsingu miðað við verknaðinn...og það hefur enginn sagt neins staðar að þeim finnist ofbeldismaðurinn ekki eiga skilda þunga refsingu. En hva..hann þarf eflaust ekkert að hafa áhyggjur af því..er farinn úr landi og kemur eflaust aldrei aftur. Ef við búum í samfélagi þar sem ekki má spyrja áleitinna og þungra spurninga þá sem málið varðar þá er illa fyrir okkur komið. Allar upplýsingar sem fyrir liggja eru bara þess eðlis að fólk krefst svara. Er það til of mikils mælst???
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 17.9.2007 kl. 16:27
Ágæti Viðar Helgi varaþingmaður: Nöfn dómaranna og hins dæmda koma fram á vef Hæstaréttar hér
Einnig kemur nafn hins dæmda fram í þessari frétt.
Nöfn dómara og hins dæmda hafa því komið fram annars staðar. Skil þess vegna ekki þína röksemdarfærslu.
Ágúst H Bjarnason, 17.9.2007 kl. 16:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.