17.1.2008 | 17:37
Æ hvað ég er eitthvað....letileg og lúin í dag.
Fór á skauta í gær og er ekki frá því að ég hafi fengið smá harðsperrur í handleggina enda engar smá sveiflur sem þarf til að halda jafnvæginu fyrir konu á svelli...lappirnar eru fínar og ég kom heim með alveg nýtt sett af lærvöðvum og afskaplega lögulegan kúlurass.
Ég er bara í draumastuði núna og elska þennan fannhvíta dúnmjúka snjó sem er yfir öllu.
Hef það á tilfinningunni að núna geti eitthvað fallegt fæðst
Kannski ljóð um skautandi konu?
Hér er skaut
um skaut
frá skauti
til skauts
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Skautastelpa með kúlurass ég er viss um að eitthvað fallegt fæðist hjá svona fallegri konu.
Væri til í að anda að mér snjónum og finna þyrl hans í kinnum mínum (ekki rasskinnum samt) Þar fór ég með það en það er sennilega of hrollkallt að vera með beran bossann í snjónum ...
Knús inn í kvöldið!
www.zordis.com, 17.1.2008 kl. 18:39
Mér finnst snjórinn alltaf svo verndandi, eins og vera í vöggu.
Ásdís Sigurðardóttir, 17.1.2008 kl. 19:50
Gott hjá þér að skella þér á skauta!! Þrái sjálf ekkert heitar en útiloft og langan göngutúr ... sem verður að bíða betri tíma. Knús á þig.
Hugarfluga, 17.1.2008 kl. 19:59
frábært að fara að skauta !!
snjór og snjór, sé ekki mikið af honum hérna.... ekki ennþá !
Bless fallega kona,
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 17.1.2008 kl. 20:11
Yndisleg færsla, Katrín!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 17.1.2008 kl. 20:15
Það fæddist fallegt hjá okkur í dag. Við fengum lítinn frænda í dag
Bryndís R (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 20:25
Katrín ekki inní myndinni að ég færi á skauta. Ég væri fljótlega hirt upp með kíttispaða.
Ía Jóhannsdóttir, 17.1.2008 kl. 21:30
Mikið rosalega er langt síðan ég fór á skauta. Það rifjast upp núna. Auðvitað var það á Tjörninni. En, ég segi það sama og þú. Ég elska þennan fallega bjarta snjó sem er yfir öllu.
Ágúst H Bjarnason, 18.1.2008 kl. 05:57
Ég þyrði ekki fyrir mitt litla líf að stíga á skauta núna. Ég er mjög hrædd um að það gæti orðið mín síðasta ferð á þessari jörð.
Steingerður Steinarsdóttir, 18.1.2008 kl. 10:39
Flott mynd af konunni. frábært hjá þér að fara að skauta.
Kristín Katla Árnadóttir, 18.1.2008 kl. 19:03
Sæl Katrín. Nýtt sett af lærvöðum eftir eina skautaferð. Er ekki nýji Fitkúrinn þarna fæddur? Mér finnst þetta flott setning.
Nýtt sett af lærvöðum.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 19.1.2008 kl. 02:21
Hefði kannski frekar átt að segja mjög styrktir og sterkir þumalvöðvar eftir skautaferð. Held ég hafi skautað með þumlana stífa útí loftið þar sem ég var með svo miklar harðsperrur í þeim..! Þó ég hafi eki skautað í meira en tuttugu og eitthvað ár þá gat ég brunað um svellið og meira að segja gert hring og hvaðeina. Þetta er bara eins og að hjhóla..einu sinni hjólað alltaf hjólað
Í lok eltingarleiksins sem við vorum í..foreldrar að ná börnum..skautaði ég rosa hratt og var einmitt að hugsa hvað ég væri nú klár að vera ekkert búin að detta..hugsunin ver rétt komin í gegn um kollinn á mér þegar ég byrjaði að detta..hægt og rólega datt ég sentimeter fyrir centimeter og gat ekkert gert. Þetta er alveg mögnuð tilfinning alveg þar til maður smellur á rassgatið og hausinn skellur í svellinu..sem betur fer var ég með fínan hjálm og meiddi mig ekki neitt. Það verður sko ekki langt þar til ég fer aftur..þetta er svo skemmtilegt að bruna svona hratt eins og vonda ísdrottningin eftir svellinu. Með ískalt hjarta og ...segi ekki meir
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 19.1.2008 kl. 10:35
Það er gott að vera í letistuði, og líka gaman að fara á skauta, þú hefur greinilega hitt á rétta mómentið fyrir hvort tveggja.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.1.2008 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.