24.1.2008 | 03:09
Engin keðja er sterkari en veikasti hlekkurinn......
Hver/ Hvað er veikasti hlekkurinn í íslensku þjóðlífi???
Hvað gerir þessa þjóð veika???
Hvað heldur henni saman...hver er hennar styrkur???
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 311441
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Í veku hlekkjunum er óheiðarleiki og svik. Í sterku hlekkjunum er heiðarleiki og virðing.
Ásdís Sigurðardóttir, 24.1.2008 kl. 13:30
Kjósendur eru bæði veikasti og sterkasti hlekkurinn, kjósa yfir sig sama sukkið og spillinguna aftur og aftur en virðast ekki gera sér grein fyrir að þeir geta knúið fram breytingar.
Ingi Geir Hreinsson, 24.1.2008 kl. 14:00
Þú spyrð kona .... hugsandi ætla ég að spekulera en mér finns það geta verið svo margt og meira en kjósendur og þeir sem verða kosnir af fjöldanum.
Heilbrigði og viðhorf á sjúkdóma og sjúklinga ... Ég er búin að skrifa og stroka út og skrifa meira og stroka meira út.
ég ætla að láta hugsandi engilinn minn hvísla að mér einhverju sætu og senda þér það yfir hafið! Svo getum við fengið okkur stjörnu kaffi langtíburtistan ....
www.zordis.com, 24.1.2008 kl. 14:28
Til upprifjunar:
Ólafur F. í Silfrinu 2. des. 07
Hér er slóð á viðtal við Ólaf F. Magnússon í Silfri Egils 2. desember síðastliðinn:
http://http.ruv.straumar.is/static.ruv.is/geyma/olafurf.2007-12-02.wmv
Kristján Þór Júlíusson um nýja meirihlutann í Reykjavík:
http://www.visir.is/article/20080124/FRETTIR01/80124016
Hér er því haldið fram að sjálfstæðismenn hafi lekið upplýsingum um heilbrigðisvottorð
Ólafs F,Magnússonar:
http://eyjan.is/hux/2008/01/22/bjortu-hli%c3%b0arnar/
kv. gb
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 17:42
Sæl Katrín.
Það er Hárrétt.
Ég hef alltaf skilið þessa setningu svo : Sá veiki með sínum litla styrkleika heldur saman keðjunni sem þó samstendur af mörgum hlekkjum með meiri syrkleika en sá veiki hefur .
En alli þurfa þeir að mynda keðjuna eigi hún að HALDA.
Takk fyrir.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 21:59
Sæl Katrín.
Ég tók ekki eftir spurningunni við hlið myndarinnar. Og nú er stórt spurt.
þessi umræddi VEIKI HLEKKUR ER " LYGIN".Hún slitnar við sannleikans dyr.
þjóðin er er haldin GRÆÐGI og VALDAGRÆÐGI sér til handa.
Það þurfa alltaf að verða einhvers konar HAMFARIR .
ÞAÐ ERU EINU SKIFTIN SEM HÚN STENDUR SAMAN.OG HANA SKORTIR TRÚFESTU.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 22:25
Þegar stórt er spurt .... og allt það. Ég held að það sem geri keðjuna alltaf veikari sé öfund og græðgi, en það sem styrki hana sé trygglyndi og hjartagæska. Ætli ég sé ekki afskaplega einföld í skilgreiningu minni?
Hugarfluga, 24.1.2008 kl. 22:34
Við sjálf erum veikasti hlekkurinn, við sem eigum að veita aðhald, en höfum ekki gert það, svo þegar allt er komið í óefni, þá fyrst förum við af stað, og erum reið, heiftug, og látum það bitna á þeim sem fyrir eru. Ekki endilega þeim sem hafa staðið fyrir því sem er að gerast, við höfum leyft þessi svik, pretti og óheiðarleika svo lengi án þess að bregðast við. Og nú uppskerum við eins og við höfum sáð. Ég ætla bara að vona að það verið ekki að harmleik, þess sem er ef til vill veikastur fyrir. Ég segi bara aðgát skal höfð í nærveru sálar, hvort sem okkur finnst sá góður eða slæmur. Við tökum ekki til baka orðin hlut, ef við knýjum einhvern út í fenið, þá sitjum við uppi með það, sem eftir er, ég vona bara að fólk átti sig á því, áður en það er ef til vill of seint. En ég er gáttuð á hatrinu og heiftinni í fólki, sem ég hélt að væri dagfarsprútt og gott fólk, en er að missa sig algjörlega í lágkúru og dónaskap.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.1.2008 kl. 17:54
Takk kærlega fyrir að láta mig vita af blogginu hjá nöfnu minni. Jiiii ég fékk bara gæsahúð og varð hálf feimin bara við lesturinn, vissi hreinlega ekki hvað ég gæti skrifað í komment við þessu. Gaman að sjá hvaða áhrif þessi orð höfðu á hana og reyndar fleiri því að hann var vísr eitt aðal umræðuefnið á kaffistofum bæjarins í gær...hehehe!
Vilborg, 25.1.2008 kl. 22:00
Ég er sammála Inga Geiri. En einnig held ég að drambsemi þjóðarinnar sé að draga hana í svaðið. Við erum stærst, best, flottust, ríkust, hamingjusömust... á blaði einhvers staðar úti í heimi. Á meðan við rembumst við að viðhalda þessari ímynd gleymum við að hlúa að okkar eigin fólki; öryrkjum, fötluðum, öldruðum, börnunum og svo mætti lengi telja.
Jóna Á. Gísladóttir, 26.1.2008 kl. 02:22
kvitt og knús,
Bless
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 26.1.2008 kl. 13:38
Sæl Jóna Á Gísla.
Þú gast ekki sagt þetta betur" Við erum stærst,best,flottust. ríkust,hamingjusömust...Á BLAÐI EINHVERS STAÐAR ÚTI Í HEIMI." og svo,framh........ EN í RAUN?
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 27.1.2008 kl. 02:58
Ég er sammála Þórarni Þ. Gíslasyni.
Svava frá Strandbergi , 28.1.2008 kl. 00:43
Veikast hlekkur þjóðarinnar er andvaraleysi, meðvirkni og þýlyndi gagnvart valdinu, í bland við þjóðrembu, hroka og skort á umburðarlyndi gagnvart þeim sem eru á einhvern hátt öðruvísi.
Svala Jónsdóttir, 28.1.2008 kl. 19:52
Hvernig líst þér á, engin keðja er veikari en veikasti hlekkurinn og sterkari en sterkari hlekkurinn.
Samfélagið eru þegnarnir, allir sem einn, sá veikasti og sá sterkasti og allt þar á milli, keðjan er því hvorki veik né sterk heldur stendur hún og/eða fellur með heildinni.
Inga Helgadóttir (IP-tala skráð) 28.1.2008 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.