17.3.2008 | 23:00
Að skora körfu hjá sjálfum sér...
Eins og ég er búin að hoppa og skoppa síðan ég kom...og ekki skorað eina einustu körfu hjá sjálfri mér þá held ég að núna sé ég komin yfir í leiknum. Fimm tvö fyrir mér. Hafið þið lent í því að skutla boltanum í átt að körfunni og það kemur einhver illgjarn náungi ...nú eða illgjörn kvensa.... sem færir alltaf körfuna svo þið hittið ekki í mark??? Svoleiðis er ég búin að vera langa lengi...alltaf að tala sjálfa mig inná leikreglur sem henta mér engan veginn. En í dag hitti ég ..og ekki bara einu sinni heldur nokkrum sinnum. Svo núna þarf ég að sofa og dreyma um bestu hugsanlegu útkomuna sem er í takt við soundið þarna fyrir innan.
Hef það á tilfinningunni að einhvern næstu daga skori ég körfuna sem segir...MARK!!! Svona karfa sem tikkar í öll boxin og lætur mér líða eins og heima hjá mér. Hvernig getur maður gert eitthvað sem er ekki maður sjálfur??
Einu sinni var kona sem var bara svona.......kjéddling sem lagði land undir fót og fór að finna fjársjóð sem hún taldi falinn fyrir utan sinn eiginlega dvalarstað.
Hún hitti á ferð sinni alls kyns kynjaverur og furðufugla sem sögðu henni furðusögur, ævintýri og ljóð um lífið og þess margbreytilegu myndir....opnuðu læstar dyr og dönsuðu í takt við himintunglin.
Sendu hana svo heim til sín og sögðu að fjársjóðurinn sem hún væri að leita af væri kannski bara í hennar eigin hjarta.
Kona kíkti þar inn og fann að hún á heima hér. Í sér. Svo hún tók niður GULA túrista hattinn og lagði leið sína yfir brúna sem brúar bilið milli þess er og verður. Berfætt og óhugnanlega bjartsýn.
Hvað sem það nú er eða verður, bara verður á þessari gulu leið ljóss og friðarsúlu.
Draumur i dós eða lítið leiðarljós.... á lífsins göngu.
Svoleiðis er nú það. Farin í bað!!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari
Athugasemdir
Home is where the heart is, The soul's bright guiding star.
Home is where real love is, Where our own dear ones are.
Home means someone waiting To give a welcome smile.
Home means peace and joy and rest And everything worthwhile.
Kíki svo með mömmu við fyrsta tækifæri
Vilborg, 18.3.2008 kl. 01:21
Þetta er ekki bara fallegt heldur fullt af vísdómi þroskaðrar sálar. Katrín mín, þú ert gull og gersemi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.3.2008 kl. 08:38
Gott að geta tjáð sig á líkingamáli Katrín mín. Skil svo vel þetta með Gula hattinn. Fullt af knúsi fyrir þessa færslu.
Ía Jóhannsdóttir, 18.3.2008 kl. 12:37
Konfekt að koma hér inn...kv gb
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 14:34
Pistlar þínir eru alltaf svo sérstakir Katrín. Fullir af hlýju og speki...
Ágúst H Bjarnason, 18.3.2008 kl. 14:59
Já, gull og gersemi eins og Ásthildur segir, ekki spurning. Talandi um gult, þá eru rauða og bláa tréið komin í ramma og bíða þessa gula, róleg og sæl með lífið á Selfossi

Ásdís Sigurðardóttir, 18.3.2008 kl. 23:02
Æ aumingja gula tréð getur ekki fæðst núna þar sem litablekið í prentarann minn fæst ekk á íslandi og dóttirin er að leita af slíku í bretlandi til að koma með heim um páskana....svo ég geti prentað meira. En það kemur..það kemur!!! Á endanum kemur allt!!Gulur rauður og blár!!
Takk fyrir hlýleg orð og heimsóknirnar krúsilegu bloggvinir.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 18.3.2008 kl. 23:07
Er hún berfætt ??? Hélt hún væri í Mary Poppins
Regnbogans litir koma frá þér
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 18.3.2008 kl. 23:42
Það sem Ásthildur segir
Marta B Helgadóttir, 18.3.2008 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.