31.3.2008 | 23:27
Hvað gerir kona þegar hana dreymir...bara spaða til að byrja með???
Dreymdi skrítinn draum síðastliðna nótt eftir tilfæringar við andann um að gefa skýr skilaboðin í gegnum nóttina.
Spákona hringir og skipar konu í spá. Kona kemur og fær eintóm spaðaspil sem kunna engri lukku að stýra. Kona fær hroll og hlykkjar sig í hnút. Spákona skipar svo konu að draga tvö spil sem koma upp sem tígul tvistur og tígul nía. Þegar í gegnum tígultvennuna kemur... raðast upp hjartaspilin og fylla herbergið...allt er dásemdin ein. Lífið er lotterí segir hún og brosir. í gegnum tígultvennuna verður allt rétt.
Þetta gerist allt í draumnum eina..En morguninn eftir sækir kona í spákonu eftir mjög skrítnum leiðum sem segir farir sína eigi sléttar. Spákona hlær og segist fullviss um að..."Spaðar tákni að allt sé fast...og hafi verið í 5 mánuði.... en tíglar opni leið fyrir hjartað.
Og allt opnast og kona er í frjálsu falli beint inn í hamingjunnar vef. Að tvisturinn og nían tali fyrir alheiminn og samanlagt telji þau ellefu sem sé mastertala konu í lífinu. Allt sem sagt í takt við hið eina sanna".
Og á morgun muni allt verða ljóst ....en ekki hvað???
Kona hugsar sitt og leggur svo á og mælir með að sannast muni hennar forkveðna vísa...
Góðum gægist velvild allra heima.
Annað augað opið fyrir góðsemi veraldar og kærleiksríku gagni... en lokað auga muni eigi sjá allt það góða sem að því ber.
Hafið augun opin kæru bloggvinir um allt það góða sem fer framhjá ykkur hvern einasta dag.
Hjarta, spaði , tígull eða lauf???
Eða eins og Steinn Steinar sagði...
???????
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Að sigra heiminn er eins og að spila á spil
með spekingslegum svip og taka í nefið.
Og allt með glöðu geði
er gjarnan sett að veði.
Og þótt þú tapir það gerir bara ekkert til
því það er nefnilega vitlaust gefið.
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 31.3.2008 kl. 23:35
Veistu mín kæra vinkona, ég er engu nær eftir lesturinn um hvað er í gangi? Ertu að leika þér að því að gera mann vitlausan úr forvitni eða hvað????
Knús samt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 31.3.2008 kl. 23:37
Hulda Bergrós..takk fyrir botninn. Er búin að leita eins og vitlaus menneskja í bókahillunni að bókinni þar sem akkúrat þetta stendur!!!!
Og Jenný mín....þetta kemur allt í LJÓS.
Bara stórundarlegur dagur.
Hey....sáuð þið málverkasýninguna mína sem var í beinni í Ísland í dag á Uppsölum?? Mín var bara ánægð með það allt saman!!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 31.3.2008 kl. 23:48
Viðverukvitt.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 03:42
Hvað sem er að gerast og hvað sem þú ert að segja þá fannst mér lesningin skemmtileg og myndin falleg
Sporðdrekinn, 1.4.2008 kl. 05:01
Nú bara hringsnýst allt í mínum kolli, hjarta, spaði, tígull, lauf....... OK þú lofar okkur að fylgjast með því eitthvað veist þú sem við vitum ekki hehehe Kv. inn í bjartan dag.
Ía Jóhannsdóttir, 1.4.2008 kl. 07:16
He he..Það er nú ekkert nýtt að fólk skilji ekki hvað ég er að fara.
Sko mig dreymdi draum eftir að ég hafði sagt alheiminum að ég vildi fá skýr skilaboð um ákveðna hluti svo voru að þvælast fyrir mér. Þá dreymdi mig drauminn um spákonuna og spilin..hitti svo alvöru spákonu í gærdag..þið vitið í þessum raunveruleika hér...sem réði fyrir mig drauminn á svo sniðugan hátt. Með talnaspeki og alles. Og út úr því samtali fæddist eða efldist hugmynd sem er bara brilliant. Sú hugmynd þarf alveg heilt blogg fyrir sig með myndum og skrautskrift.
Eigið góðan og dreymandi dag...
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 1.4.2008 kl. 11:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.