17.4.2008 | 19:02
Bloggedí blogg....Moggedí Mogg.
Sko þegar maður fær loksins vinnu þá duga ekkert minna en svona 4 vinnur fyrir kvinnur.
Byrja daginn á því að hoppa og skoppa um Vesturbæinn með Nóa syni mínum og koma Mogganum og hundrað og sextíu sólarhringum heim til vesturbæinga áður en þeir vakna. Það er eiginlega ekki hægt að vera meiri Moggabloggari en þetta finnst ykkur það nokkuð. Kona sem vaknar klukkan 5 um NÓTT og úr höndum hennar fjúka Moggar og bloggar svo í þokkabót á sama miðli hlýtur bara að vera aðal.
Þegar þessum morgunverkum er lokið þá fer ég og sel auglýsingar.. Ertu að byggja. viltu breyta þjóðfélaginu..eða langar þig til að heyra hvað öllum finnst um allt???
Þá er útvarp Saga málið!!
.Á mánudögum er ég auðvitað með ímyndunarveikina og ímynda mér að þegar ég tala þá heyri allir í mér. Útvarp Saga aftur í aðalhlutverki sko....Og ekki nægir mér að fylla á fólki eyrun heldur ætla ég að fylla augun á fólki fyrir vestan á Reykhólum á sumardaginn fyrsta með málverkum mínum á eins dags listsýningu og segja skemmtilegar sögur og alvöru ævintýri.
Svo fauk á fjörur mínar "verkefni" og svo aðstaða til að stunda svolitla vinnu með fólki...og svo og svo og svo... já ég er eiginlega steinhætt að telja enda löngu komin yfir 4.
Ætla að leggjast með mínar frjálsu tær uppí loft og hvíla mig áður en ég fer að sofa svo ég verði falleg á morgun. Maður má ekki krumpast af öllu þessu orkuflæði og muna að hafa gæði í lífi sínu. Gæðin in my life now eru þau að það er allt fullt af svo frábæru fólki í kringum mig að ég gæti næstum trúað þeirri dellu að það sé "of gott til að vera satt".
Það er ekkert of gott til að vera satt!!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
dugleg. Mundu bara að sprikla með tánum...
Markús frá Djúpalæk, 17.4.2008 kl. 19:08
Mikið ertu dugleg. Þátturinn þinn á útvarp sögu er mjög góður.
Kristín Katla Árnadóttir, 17.4.2008 kl. 19:23
Flottust, von að allir vilji fá þig innfyrir skelina Katrín mín, með þitt viðhorf og hressileika.
Til lukku á ennþá eftir að hlusta á þáttinn þinn, er alltaf svo mikið að gera, að það hálfa væri nóg. ertu búin að finna nafn ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.4.2008 kl. 20:39
Duglega stelpa. Bið bara alveg rosalega mikið vel að heilsa Öddu minni Karls. Knús og kveðja á þig.
Ásdís Sigurðardóttir, 17.4.2008 kl. 20:40
Það er eins gott að krumpast ekki á þessu, knús á þig Katrín mín
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 17.4.2008 kl. 23:12
Stelpan er sko komin í gang .... svo um munar!
Glæsilegt hjá þér dúllan mín, dásamlegt viðhorf í dásamlegri konu!
Yndiskveðjur inn í daginn þinn!
www.zordis.com, 18.4.2008 kl. 06:05
Það vantar ekki kraftinn í þig kona!
Ágúst H Bjarnason, 18.4.2008 kl. 06:10
Frábært hjá þér. Verst að geta ekki heyrt útvarp Sögu hér í ,,útlegðinni".
Fullt af orkukveðjum til þín.
Ía Jóhannsdóttir, 18.4.2008 kl. 08:08
Ía mín þú getur auðvitað hlustað á netinu..útvarpsaga.is og þar smellir þú bara á "í beinni". Netið tengir nefninlega allan heiminn og mig til þín og þig til mín. Töfrandi ekki satt?
Nú er ég líka í hlutverki fínustu kaffidömu. Var einmitt rétt í þessu að fæar Sigmundi Erni rjúkandi heitt kappúsínó og vatn svo hann geti nú látið ljós sitt skína hjá Arnþrúði í morgunspjallinu.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 18.4.2008 kl. 08:46
gangi þér vel með þetta allt.....
það er gaman að vera til með sól í hjarta og sól í sálu.
Blessi þig fallega kona í mörgum vinnum
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 18.4.2008 kl. 20:53
Þú ert orkubolti Katrín mín. Býð þér hér með á opnun myndlistarsýningar minnar í Geysis húsinu, Bistro & Bar, Aðalstræti 2 á sunnudaginn 20. apríl frá klukkan 15.30 til 17.
Svava frá Strandbergi , 19.4.2008 kl. 00:10
Gangi þér vel klára kona
Marta B Helgadóttir, 19.4.2008 kl. 00:21
Tuff, tuff og allt það, elsku kraftmikla og frjóa kona.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 19.4.2008 kl. 13:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.