18.5.2008 | 22:03
Draugar og skrýmsli í dagsbirtu....
Ég er ekkert að fara að blogga núna því ég þarf að fara að sofa. Eftir langan og flottan dag sem innihélt það að slá garðinn, þrífa teppið frammi á stigapalli, þvo þvott, ganga hringi í vesturbænum með barn í kerru sem segir fagnandi "bóm" í hvert skipti sem það sér blóm og róla í dekkjarólu þar sem óæðri endinn næstum festist...þá er kominn tími að halla sér þó það sé enn dagsbirta úti og klukkan ekkert voðalega margt. En ég vakna klukkan fimm á morgnana og þegar kona er komin á þann aldur að þurfa sína 8 tíma þá þýða engar rökræður við tímann. Hann ræður. Og kona sefur.
Veit samt ekki hvort ég geti sofnað...er með hugmyndir um verulega draugalegan útvarpsþátt á Útvarpi Sögu á morgun mánudag. Þið verðið bara að hlusta milli eitt og þrjú ef þið viljið vera pínu hrædd svona um miðjan dag.
En ekki segja að ég hafi ekki varað ykkur við!!!
Jeminn...dagsbirtan úti blikkar..það er eitthvað dularfullt á seyði!!! Ég er farin uppí og breiði sængina upp fyrir haus. Og dreg tærnar uppundir höku..læt ekki skrýmslin undir rúmi fá tækifæri til að bíta í mínar fínu tær.
Night night....
Annars er ég ekkert sérlega smeyk. Það myndi hjálpa að hafa svolítið myrkur!!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Hrikalega spennandi!
Markús frá Djúpalæk, 18.5.2008 kl. 22:08
Góða nótt englakona!
Eg ætla að stilla mig í takt við þig
www.zordis.com, 18.5.2008 kl. 22:10
Spurning hvort Útvarp Saga heyrist á Ísó, ég veit að ég get hlustað í tölvunni, en ég verð úti við. Þetta er hrikalega spennó.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.5.2008 kl. 22:18
Ég býð spennt!
Huld S. Ringsted, 18.5.2008 kl. 22:24
Mí tú!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 18.5.2008 kl. 22:35
Bíð spennt. Læt ekki draugaspenning fram hjá mér fara.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.5.2008 kl. 22:39
Hljómar spennandi, en ég næ ekki útvarp Sögu hér, sama hvað ég reyni, ætli það séu húsdraugarnir að skemmta mér Böööööö...
Kveðja inn í bjarta viku Katrín mín
Ía Jóhannsdóttir, 19.5.2008 kl. 09:04
Við ætlum auðvitað ekkert bara að vera draugaleg um miðjan dag, við ætlum líka að tala um drauma og draumatáknmál. eðli drauma og hvernig hægt er að nota tónlist til að lyfta sér upp. Áhrif tónlistar eru nefninlega alveg mögnuð og um að gera að nota hana til að gera sér lífið léttara. Gestur minn í dag er Ingibjörg Þengilsdóttir. Kona sem veit sínu viti um lífið og tilveruna og hefur frá mörgu merkilegu að segja.
Við verðum í loftinu milli klukkan eitt og þrjú í dag.
Heyrumst!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 19.5.2008 kl. 10:32
Já og hún Huld S Ringsted blogggvinkona verður í símaviðtali vegna hinnar mögnuðu draugasögu....sem þið getið lesið á blogginu hennar og fær hárin til að rísa.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 19.5.2008 kl. 10:57
Katrín klukkan hvað er þátturinn endurspilaður á sunnudögum?
Huld S. Ringsted, 19.5.2008 kl. 15:19
Á sunnudögum milli klukkan 13.00 og 15.00 eða milli klukkan 14.00 og 16.00. Veit nánar um það er nær dregur helgi.
Takk fyrir viðtalið..þú varst alveg frábær!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 19.5.2008 kl. 15:56
Æ, ég missti af þér. Kemur þetta ekki á Netið?
Steingerður Steinarsdóttir, 19.5.2008 kl. 16:02
Endurflutningur klukkan ellefu í kvöld útvarp saga 99.4 og svo aftur á sunnudaginn eftir hádegi kl 13.00 eða 14.00 Á NETINU ER HÆGT AÐ HLUSTA BEINT www.útvarpsaga.is.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 19.5.2008 kl. 19:11
Missi alltaf af þessu; ætla að reyna á þessari slóð.... Good luck now and forever....
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 19.5.2008 kl. 20:12
Heyrðu, ég bara get ekki náð í neitt beint á þessari síðu ... var reyndar búin að reyna áður en taldi mig hafa misskilið eitthvað! Geturðu leiðbeint?
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 19.5.2008 kl. 20:14
Innlitskvitt á þig duglega kona. Ég er enn að láta mig hlakka til að fá gula tréið. Hafðu það gott mín kæra.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.5.2008 kl. 20:57
Steina á afmæli á morgun (þriðjudag) fædd 20. 05. 1960. Láttu það ganga.
Gunni Palli kokkur.
Gunnar Páll Gunnarsson, 19.5.2008 kl. 21:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.