Leita í fréttum mbl.is

Vaki allar góðar vættir yfir fólkinu okkar...

Trú von og kærleikurGott að það skyldi ekki verða manntjón í þessum ósköpum.......en megi allar góðar vættir vaka yfir þeim sem misstu innbú sitt og heimili sín. Það hlýtur að vera óendanlega erfitt að sjá á eftir öllu sínu. Kæru bloggvinir á Suðurlandi...bestu óskir og kærleikskveðja! Hjarta mitt er með ykkur öllum í þessu áfalli ykkar.

Jörð vertu góð!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 2.6.2008 kl. 00:36

2 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Elsku Hulda mín....það var svo gott að sjá ykkur heil í gær. Skelfilegt að hugsa til sinna nánustu þegar svona ósköp dynja yfir sem eru á svæðinu. Magnaðir hverirnir sem urðu til...en magnaðast að sjá sitt fólk í lagi. Megi uppbyggingin ganga vel og lífði færast í rétt horf sem fyrst!!! Kærleikskveðja!!!

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 2.6.2008 kl. 00:41

3 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Sammála.

Steingerður Steinarsdóttir, 2.6.2008 kl. 14:04

4 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

líka frá mér ....

knús kæra kona.

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 2.6.2008 kl. 17:00

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Nú er jörðin góð og við rólegri, en það býr enn hellingur af hræðslu innan í mér.  Er að vinna í því.

Ásdís Sigurðardóttir, 3.6.2008 kl. 19:30

6 identicon

Ja, ég sendi kærar kveðjur til allra og nóg af kærleik

Daníel Þórhallsson (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 18:02

7 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Marta B Helgadóttir, 5.6.2008 kl. 21:04

8 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Takk fyrir spjallið um daginn Katrín og verðum endilega í bandi  Ég var komin langleiðina að Flúðum þegar jarðskjálftinn reið yfir og ég missti næstum bílinn af veginum.  Ég á fullt af ættingjum á Selfossi og m.a. foreldra og systkini. Allir heilir heilsu líkamlega en fólki hefur ekki liðið vel en er þó allt að koma til.

Kveðjur

Margrét St Hafsteinsdóttir, 7.6.2008 kl. 02:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Katrín Snæhólm Baldursdóttir

 Maddama kerling fröken frú Katrín Snæhólm. Hef áhuga á öllu milli himins og jarðar og telst þá hvoru tveggja með. Himinn og jörð.

 

kbaldursdottir@gmail.com

 

 

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...xoqlinc
  • ...x-o-
  • ...katrin_mynd
  • ...peru_3
  • ...peru_2
  • ...peru_786202
  • ...peru
  • ...usturv_llur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband