29.8.2008 | 09:45
Eins gott að málverkin fjúki ekki bara um alla borg...
Sé fyrir mér stóru olíumyndina bara takast á loft og festast á Hallgrímskirkjuturni í þessu roki. Ekki endilega besta veðrið til að vera flytja myndir og dót..samt gott að hairdúið verður ekki gert fyrr en á morgun svo við verðum ekki eins og argintætur allar saman.
Hér kemur mynd og áminning..... á morgun milli klukkan 15 og 17.00 verður opnunin í Ráðhúsinu og við stelpurnar sem birtumst nú í fyrsta sinn saman í þessum veruleika bjóðum alla bloggvini okkar hjartanlega velkomna sem og aðra listunnendur
SJáumst..þarf að fjúka um borgina og koma öllu á sinn stað. Alltaf gaman svona síðustu andartökin fyrir sýningu..og fullt af fiðrildum og drekum í magaskonsunni. Og hárið gjörsamlega út um allt!!!
Gott að ég er örugg í flottu fermingarskónum hans Nóa...þeir eru með svo stömum sóla að ég haggast ekki á malbikinu. Bara haggast ekki.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari
Athugasemdir
Hahaha sé fyrir mér stóra olíumynd á Hallgrímskirkjuturni.
Einsstök sýning !,
Nýstárleg listsýning var haldinn í Reykjavík, þar sem listakonan hengdi stórt olíumálverk á hæstu byggingu Reykjavíkur Halltrímskirkjuturn.
Þið eruð auðvitað sætastar, myndin hefði samt mátt vera stærri, varð að ná mér í stækkunargler til að sjá ykkur almennilega. Innilega til lukku með þetta allt saman.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.8.2008 kl. 09:55
Til hamingju Katrín mín og þið allar.
Ég kemst ekki á opnunina en ég á svo sannarlega eftir að sjá sýninguna.
NB. Myndin er allt of lítil kona, ég sé ekki hver er hvað.
Knús.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.8.2008 kl. 10:24
Þetta verður hreint dásamlegt!
Ég mæti
www.zordis.com, 29.8.2008 kl. 18:41
Vá hvað við erum búnar að vera duglegar í dag..allt að smella saman og sýningin komin upp á veggi og við algerlega ready til að taka á móti ykkur öllum á morgun. Með myndlist og sögum og léttum veitingum. Og mikilli gleði og fullt af spjalli....og vináttu.
Sjáúmst klukkan 15.00 á morgun í Ráðhúsinu.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 29.8.2008 kl. 19:43
Takk fyrir í dag! Já sammála um að við vorum ofurduglegar í dag!
Sjáumst á morgun!
Elín Björk, 29.8.2008 kl. 20:59
Hlakka til að kíkja og sjá hjá ykkur sýninguna.
Til lukka með þetta
Sigríður Þórarinsdóttir, 30.8.2008 kl. 05:19
Sæl Katrín.
Vonandi gengur þetta upp hjá þér og einnig með-sýnendum þínum.
Ég ætla að reyna að kíkja á ykkur.(Í laumi
).
Það er gott lukkuveður í dag.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 30.8.2008 kl. 08:14
Sæl Katrín
Takk fyrir boðskortið. Því miður kemst ég ekki í dag þar sem ég er í sveitinni að mála (ekki málverk, heldur húskofa :-) og planta skógarplöntum. Þykist vita að þetta verður frábær sýning, enda sá ég myndirnar þínar góðu þrisvar í Aðalstrætinu.
Gangi ykkur vel
Ágúst H Bjarnason, 30.8.2008 kl. 15:31
Komst svo því miður ekki á opnunina en ég ætla að leggja leið mína þagað til að sjá sýninguna.
Til hamingju :)
Ragga (IP-tala skráð) 30.8.2008 kl. 17:11
Heyrðu Katrín mín: Barasta alveg frábært. Takk fyrir mig. Paa gensyn!!
Bergur Thorberg, 30.8.2008 kl. 20:41
Til hamingju með sýninguna ykkar
Guðrún Þorleifs, 31.8.2008 kl. 11:36
Innilega til hamingju með glæsilega sýningu, hvergi bar skugga á. Ég er enn að hugsa um ævintýrið sem ég heyrði.
Markús frá Djúpalæk, 31.8.2008 kl. 12:28
Til hamingju með sýninguna ykkar, ætla að kíkja á hana þann 9 sept
Sigrún Sigurðardóttir, 31.8.2008 kl. 12:41
Ég kom,, til hamingju þið allar með sýninguna.
Kristín Katla Árnadóttir, 31.8.2008 kl. 17:21
Til hamingju með sýninguna, verst að geta ekki séð hana
Huld S. Ringsted, 31.8.2008 kl. 22:08
Þetta var bara æðislegt hjá okkur Katrín. Við sjáumst.
Svava frá Strandbergi , 2.9.2008 kl. 02:14
Til hamingju Katrín og þið allar þótt dálítið seint sé. Ég á eftir að kíkja en hef verið i burtu. Bestu kveðjur.
Margrét St Hafsteinsdóttir, 12.9.2008 kl. 01:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.