17.11.2008 | 18:12
Mætum öll á borgarafundinn í kvöld og heyrum hvað fjölmiðlamenn hafa að segja um sína ábyrgð.
Í kvöld klukkan 20.00 verður borgarafundur á Nasa og við skulum öll mæta.
Ein spurning sem borin var fram í útvarpinu í dag fangaði athygli mína..Hún var þessi.."Þegar talað er um vanhæfi fjármálaeftirlitsins, Bankastjórnenda, Ríkisstjórnar, alþingis og fjölmiðla hvernig stendur þáá að það gleymist að spyrja um dómarana sem flestir hafa verið skipaðir af Dómsmálaráðherranum??
Eru engar efasemdir uppi um hæfni þeirra og hvernig/hvort þeir vefast inn í spillingarnetið?
Og eitt enn...eftir svona fjöldamótmæli þúsunda íslendinga eins og fram fóru á Austurvelli sl laugardag þar sem gerðar voru skýrar kröfur um afsögn ríkisstjórnarinnar og fleiri...væri það þá ekki í rökréttu samhengi að fréttamenn í kjölfar frétta af svona stórum mótmælum leggðu spurningar fyrir ráðherrana um þessar kröfur fjöldans og hvernig þeir hyggist mæta þessum vaxandi mótmælum gegn þeim??
Sjáumst á Borgarafundinum á eftir...gefum ekkert eftir núna!!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Zad vaeri gaman ad fá svör vid zessum spurningum sem zú varpar fram, af hverju er ekki gert meira úr kröfu fólksins í landinu? Af hverju eru spurningar hundsadar eftir gedzótta?
Baráttukvedjur!!!
www.zordis.com, 17.11.2008 kl. 18:28
Ætli þessum fundi sé útvarpað ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.11.2008 kl. 20:00
Kemst ekki frekar en venjulega, fylgist með á netinu ef það er hægt.
Ásdís Sigurðardóttir, 17.11.2008 kl. 20:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.