24.11.2008 | 13:30
Hversu æpandi verður fjarvera ráðherra og þeirra alþingismanna sem boðið hefur verið á borgarafundinn í kvöld??
Það verður fróðlegt að sjá hverjir mæta til að tala við lýðinn og svara spurningum sem brenna á þjóðinni. Þar sem ráherrastólarnir verða merktir nöfnum þeirra verður fjarvera þeirra sem ekki mæta æpandi og segir vel hvað þeim finnst um að að tala við fólkið. Ég teysti því þó að Ingibjörg Sólrún verði á svæðinu þar sem hún hefur gefið þá yfirlýsingu út að nú verði að víkja sérhagsmunum Samfylkingarinnar til hliðar og setja fólkið í fyrsta sæti.
Mér finnst bara frábært þegar flokksforingjarnir viðurkenna það skammlaust upp í opið geðið á fólkinu sem kaus þau, að hagsmunir þeirra sjálfra komi ávallt fyrst og svo á neyðartímum verði kannski hugað að fólkinu og hagsmunum þess.
Svo sagði hún líka að ef hún væri ekki ráðherra núna hefði hún sjálf mætt á Austurvöll til að mótmæla. Á maður ekki bara að hneygja sig fyrir vitfirringunni..myndi hún mæta til að krefjast afsagnar sinnar eigin ríkisstjórnar og halda uppi kröfu um kosningar í vor?? Er það það sem hún meinar??
Á meðan stendur hún í pontu á flokksfundi og segir kosningar ekki koma til greina og enn bólar ekkert á rannsóknum á spillingunni né þessari margumtöluðu ábyrgð sem ráðamenn segjast axla en gera þó ekki. Því á endanum eru það verkin sem tala..ekki bara tungan. Mig svimar!!
Mætum öll og verðum vitni að því hverjir vilja við fólkið tala og hverjir ekki. Hákskólabíó í kvöld klukkan 20.00 .
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
þAÐ VERÐUR FRÓÐLEGT AÐ SJÁ HVERJIR ÞORA AÐ MÆTA EKKI
Hólmdís Hjartardóttir, 24.11.2008 kl. 13:37
Eins og út úr mínu hjarta talað.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.11.2008 kl. 13:50
Já þora þeir að horfast í augu við þjóðina?
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 24.11.2008 kl. 14:32
Rosalega varstu sæt í viðtalinu í fréttatímanum, þegar þú myndaðir hring með fleirum um Alþingishúsið. Það þyrfti að hafa svona hring á næstu mótmælum svo fólki hætti að grýta húsið okkar.
Ásdís Sigurðardóttir, 24.11.2008 kl. 16:25
Gott að ráðamenn létu sjá sig á Borgarafundinum en það var nú ekki margt sem þau sögðu sem við höfum ekki heyrt áður. Hrokinn var til staðar og þau sátu öll niðurlút ot létu sem þau væru að skrifa niður og horfðu næstum aldrei framan í fólkið. Skil vel að þau skammist sín pínu. Eða vona það. Ungur maður spurði hvort þau ætluðu aldrei að biðjast afsökunar en enginn svaraði þeirri spurningu. Líklega ekkert þeirra sem tók hana til sín persónulega. Enda á alls ekki að persónugera þessi hörmungarmál..ha?
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 26.11.2008 kl. 10:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.