Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008

Ég fæ hjartslátt bara af því að hugsa um 1. desember, afmælisdaginn okkar.

Ég er að hugsa hvort það komi nógu margir gestir í afmælið okkar...nógu margir til að afmælisbarnið muni lifa og geta glaðst yfir gjöfunum sínum. Hvað verður í afmælispakkanum? Lýðræði, réttlæti, mannréttindi og manngildi eða.....meira af því sama og við höfum þurft að horfa uppá undanfarið. Rotin spilling, hroki, undanbrögð, rányrkja og lygar?

_dsc0030

Oh hvað ég vona að það verði margir gestir í afmælinu í dag og komi með góðar gjafir sem munu breyta framtíðarsýninni úr myrkri yfir í ljós. Já ég bara vona og vona meðan ég finn til hlýjustu fötin mín og set von í hjartað. 

Og ég vona að þú komir líka á Arnarhól í dag klukkan 15.00 og sýnir samstöðu með kaldri og þjáðri þjóð þinni.

Við verðum að sýna Samtöðuna svo skýrt að ráðamenn velkjist ekki í vafa um hver vilji okkar og von er fyrir framtíðina. Velkist ekki í vafa að við erum valdið.

Við!!!

 

p.s Endilega lesið nýjustu færslu  Rakelar bloggvinkonu minnar.

www.raksig.blog.is


« Fyrri síða

Höfundur

Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Katrín Snæhólm Baldursdóttir

 Maddama kerling fröken frú Katrín Snæhólm. Hef áhuga á öllu milli himins og jarðar og telst þá hvoru tveggja með. Himinn og jörð.

 

kbaldursdottir@gmail.com

 

 

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...xoqlinc
  • ...x-o-
  • ...katrin_mynd
  • ...peru_3
  • ...peru_2
  • ...peru_786202
  • ...peru
  • ...usturv_llur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband