8.6.2007 | 23:00
Kona kemur og tunglið lýsir leiðina.
Hvernig getur Björk okkar verið á sviði og litið út eins og aldurslaus álfur..kona fertug?
Ekkert smá flott og mögnuð.
Ég er að reyna að hlusta a hana í þessum þætti..en það rennur bara blóð um alla stiga.
Dóttir mín er með tvær vinkonur í sleepover..ein þeirra fékk blóðnasir sem er víst ekkert óvenjulegt með hana..við réðum við það. Dóttirin kom svo 5 mín seinna með tönn sem hafði dottið úr og bara blóðslóð um öll teppi. Salt yfir þá dropa og vonum að það verði hægt að ryksuga þá upp á morgun.
Ég hins vegar sit sveitt og reyni að galdra til mín farmiða til íslands.....mig langar svo...nei ég verð að komst yfir hafið núna og vera samferða litlu fjölskyldunni minni sem er á leiðinni næsta föstudag til að sýna sig og sjá aðra.
Hér er Alice Þórhildur krúttmoli aldarinnar. Ömmustelpan mín fallegasta.
Hvernig á barnið að heimækja heimaslóðir og blóðböndin án mín???
Ég verð bara að vera með í för til að segja henni ósýnilegu ævintýrin um landið og fjöllin...hið íslenska tungl sem á eftir að lýsa henni leið í gegnum lífið.
Við konur áköllum tunglgyðjuna og krafta hennar..við vitum hvað býr í tunglskininu.
Bara við.
Here I come...þó ég þurfi að synda.
Ég trúi á að allt sé mögulegt. Þess vegna mun ég koma.
Þó það verði bara í anda eða skini tunglsins.
Sjáumst!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
8.6.2007 | 09:37
Draumur og dagfarir
Dreymdi í nótt að ég væri komin í rútu sem var á leið út á flugvöll og ég átti enn eftir að taka ákvörðun um hvort ég ætlaði raunverulega heim til íslands.
Það er eitthvað svo margt að togast á um í mér núna og ég er að bíða eftir mikilvægum svörum og mikið að gera á sama tíma. Stundum væri nú gott að vera bara fugl og fljúga yfir turninn í stað þess að þurfa að klifra upp. Skil ekkert í mér stundum að hafa ekki valið að hafa fæðst inn í þetta líf með vængi. Það ættu allir að hafa vængi. Það er hreinlega lífsnauðsynlegt að geta flogið upp og burt stöku sinnum svona rétt til að fá betra útsýni yfir stöðu mála..ekki satt?
Það bara rignir og rignir og rignir hérna megin. Yndislegt fyrir blóm og tré en alger horror fyrir hárið mér sem verður eins og lambahárgreiðsla með heyívafi. Jæja best að halda áfram að vera til. Annars trúi ég því að lífið hafi alltaf fyrir mann svarið. Maður þarf bara að vera vakandi, hlustandi og taka eftir því sem er að gerast í kringum mann. Þá allt í einu og fyrirvaralaust kemur lausnin..ljúflega eins og fjöður og leggst við fætur manns.
Ég elska þig útsýni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Bloggfærslur 8. júní 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari