4.3.2008 | 22:39
Er ég eina manneskjan sem er enn...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Sungið með tilþrifum eins og SJARMATRÖLLIÐ Egill Ólafsson gerir þegar hann syngur"Hver vill elska 49 ára gamal mann" eins og það sé eitthvað vandamál með það??? Getur bara ekki verið ..hann er fjallmyndarlegur og flottur. Ég er hins vegar yngri og er ekki beint að syngja einhverja dramasöngva um það að vera ekki enn búin að veiða nokkur vinnutilboð í netið mitt. Það er silfrað með gimsteinum og bjöllum á og ætti nú að laða að starfsmannastjóra eða auðmennskustjórnun..eða var það mannauðsstjórnun?
Reyndar eru nú forvitnilegar uppástungur alheimsins að bulla i pottinum sem ég geri gúllassúpuna góðu alltaf í. Þessi appelsínu guli emeleraði pottur með eyru á við forvitið barn klikkar aldrei! Þegar honum var orðið heitt í hamsi af því að standa a hellunni hjá mér og hlusta á mig gráta yfir örlögum mínum sem misskilins snillings og að það vildi mig bara enginn því ég væri bæði ljót og gömul skellihló hann hátt og sagði.."Iss eins og það sé nú allt Katrín mín...það er líka hlegið að þér í kringum alla tjörnina. Og ég sem hélt að endurnar héldu eilífri tryggð við mig eftir allt sem ég hef kennt þeim. Það voru ekki þær sjalfar sem fundu upp á því að stinga höfðinu í kaf og veifa stélum. Ó nei!!!
Ég elska oftast svona hjartahlýja potta en núna fannst mér hann ljótur á litinn og eyrun á honum alltof stór.....svo ég hækkaði vel undir hellunni þar til hann var sko farinn að svitna. Verst að ég er ekki enn með gasið..þá hefði ég bara hratt og vel steikt hann. Og hugsaði um leið um hina spurninguna.."Hver vill elska 49 ára gamlan mann...eða vinna með 44 ára snar-ungri konu??
Lífið Lífið er bara ekki ekki sanngjarnt. O víst. Ó nei. Jú víst. Og hver segir það. Ég segi það
Tók mér smá tíma og hugsaði mig betur um..alltaf gott þegar maður er næstum kominn á bömmer að hugsa. Skoðaði og skilgreindi alla þætti og hugsaði meir. Svo gerðist það!!! Svarið kom í gufumekki frá bullandi heita pottinum sem nú var farinn að stunda og snökkta undan heitu hellunni..í gufunni sem lagðist þétt utan um höfuð mér varð ég þess áskynja að það er ástæða fyrir því að ég hef ekki enn fundið starf við mitt hæfi.
Ég geri kannski bara aðeins of miklar kröfur.
60.000 millur fyrir að byrja hjá þeim, 120 millur fyrir að hætta og svo vil ég flotta árshátíð í Arabíu og gott grill í Grikklandi og frjálsan vinnutíma. Og frí þegar ég þarf að gera annað. En ég var einmitt að reyna vera svo hógvær og vinna af tómri hugsjón á þessum leikskóla sem ég sótti um á. Börnin eru mesti fjársjóðurinn er það ekki..og eru þá ekki bestu launin þar???
Mér fannst þetta bara svo augljóst eitthvað. Borgað samkvæmt mikilvægi. Á morgun sæki ég um hjá Elliheimilinu eða sjúkrahúsunum. Þar eru líka mjög mikilvæg störf unnin og örugglega rosavel borgað. Ég bara trúi ekki öðru. Ef þetta virkar ekki verð ég bara einyrki og yrki ljóð um eina konu sem was to old for the monny og of UNG til að elska 49 ára gamlan mann...
Þetta var svona ímyndaður miðnæturblús konu sem gæti alveg hafa hugsað svona, en gerði það ekki því hún veit sem er að það liggur í loftinu, læðist um fætur hennar og það hvísla því litlir fuglar að nú er eitthvað að gerast. Bíðið bara karlar og kerlingar. Á morgun!! Á morgun!!
Á morgun hef ég lært að lifa eins og Lindin tandurblá...þolinmóð og alveg grafkyrr. Og Djúp auðvitað.
Ertu búin að lesa alla leið í gegnum þessa skrítnu færslu þú frækni bloggari?? Innilega til hamingju með það.
þá bara verður þú að koma og fá þér eitthvað hressandi í athugasemdunum. Þarft bara að skilja eftir þig spor og spurningu en færð að launum tvo sæta kossa fyrir nennuna.og hugrekkið.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Bloggfærslur 4. mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari