Leita í fréttum mbl.is

Amma breytir heiminum!

100_2696

Rosalega langar mig til að fara út í heim og laga hann svolítið til þegar ég horfi á þig litla mannvera.

Hreinsa burtu allt það ljóta og hörmulega og setja bara niður blóm og eplatré svo þú getir notið þessarar jarðar. Biðja allt mannfólkið sem á eftir að verða á vegi þínum um að sýna þér allt það besta sem býr í þeim og lýsa upp tilveruna þína með umhyggju, skilningi og gæsku.

Æ já. Það er stórt hlutverk að vera amma. Það hreyfir við hjartanu í manni og mann langar svo mikið að geta fært fjöll og búið í haginn fyrir ykkur litlu mannverur. Í þínu lífi ætla ég að leika hlutverk góðu álfkonunnar og segja þér skemmtilegar og fallegar sögur sem gefa þér kjark til að verða allt það besta sem í þér býr. Og baka handa þér pönnukökur og prjóna hlýja flík.

Jamm.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fararstjórinn

Þetta er svo falleg hugsun hjá þér, bara að þetta væri hægt, bara að ömmur gætu stjórnað heiminum!

Fararstjórinn, 25.1.2007 kl. 21:54

2 Smámynd: www.zordis.com

Þú ert yndisleg amma!  Katrín, það mættu allar ömmur taka þig til fyrirmyndar!!!!!  Mér finst hún hafa þinn íslenska svip, björt og fögur.    Til hamingju AMMA.

www.zordis.com, 25.1.2007 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Katrín Snæhólm Baldursdóttir

 Maddama kerling fröken frú Katrín Snæhólm. Hef áhuga á öllu milli himins og jarðar og telst þá hvoru tveggja með. Himinn og jörð.

 

kbaldursdottir@gmail.com

 

 

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 110
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...xoqlinc
  • ...x-o-
  • ...katrin_mynd
  • ...peru_3
  • ...peru_2
  • ...peru_786202
  • ...peru
  • ...usturv_llur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband