28.1.2007 | 20:08
Tillaga um stofnun nýrra stjórnmálasamtaka og dans skógardísanna.
Hvađ gerir fólk eiginlega í janúar annađ en sofa?? Mér finnst hreinlega allt sitja fast og bara ekkert hreyfast. Er virkilega til fólk sem getur hugsađ um vinnu og kosningabaráttu á ţessum árstíma? Er ţađ ekki augljóst ađ janúar er hvíldarmánuđurinn á árinu? Eftir ađ spennan byggist upp jafnt og ţétt yfir áriđ og nćr svo hámarki um jól og áramót ..og ekki láta neinn ljúga ađ ykkur ađ hátíđar séu einhver hvíldartími......ţá kemur ađ hvíldinni. Í janúar á mađur ađ fara sér hćgt og hugsa. Skođa og skipuleggja og safna orku fyrir komandi átök á árinu. Ég og vinkonur mínar förum út í skóg og dönsum hvítklćddar í kringum tré og áköllum tunglgyđjuna á milli ţess sem viđ tökum okkur fegrunarblundi og syngjum fagra söngva. Klikkar aldrei. Ég er nú kannski ađeins ađ láta hugmyndaflugiđ hlaupa međ mig í gönur hérna og ýkja smá, en samt. Fyrir mér byrjar áriđ ekki deginum fyrr en í febrúar ţví janúar er bara ekki minn mánuđur. Ţess vegna hef ég valiđ ađ sitja undir sćng og blogga ţar til fer ađ birta og byrja ţá á öllum góđum fyrirćtlunum. Og mig langar ađ fá ykkar álit á ţví hvort ţetta sé ekki bara alveg hárrétt athugađ hjá mér. Ef ţađ eru mjög margir sammála ţá vćri ekkert vitlaust ađ viđ myndum stofna ný stjórnmálasamtök og beita okkur fyrir ţví ađ janúar verđi hvíldarmánuđur. Veit ađ viđ myndum fá gífurlegt fylgi og pant vera formađur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 311441
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Hehehhehehehe, ég vil vera međ í ţessum samtökum!!!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 28.1.2007 kl. 20:25
Rosalega gaman ađ lesa bloggiđ ţitt....takk kćrlega fyrir mig
Biđ mikiđ og vel ađ heilsa ţér og öllum ţínum og takk fyrir kveđjuna hjá stráknum um daginn
Vilborg Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 28.1.2007 kl. 21:45
Ţađ vill svo til ađ ég er sammála ţví ađ janúar eigi mađur ađ nota til ađ hugsa um hvađ mađur ćtlar ađ gera restina af árinu. Mesti draumamánuđur ársins, alveg tvímćlalaust.
gerđur rósa gunnarsdóttir, 28.1.2007 kl. 22:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.